orðrómur dagsins í dag er fyrirsögn dagsins á morgun!

Það er ekki langt síðan maður opnaði morgunblöðin og annað fylgiefni, án þess að komast hjá því að vera svolítið þungur! Það var á tímabili hver blaðsíða skreytt vandamálum hvort sem þau voru einstaklingsbundin eða þjóðfélagsleg...tjah eða þjóðhagsleg! Stríð, morð, bílsslys, nauðganir, sifjaspell, svik, prettir..... æ að maður skuli nenna.... Ég ætla ekki að gefa mig fyrir það að væla yfir því hvers vegna fólk sé vont og vill öðrum illt, við, held nú að heimurinn sé of langt leiddur til að bæta fyrir það... en að sjálfsögðu hefur þetta áhrif á mann, á svona stundum sér maður hvað maður er rosalega lítill í heiminum, en skondið það...

Nýverið hef ég áttað mig á því hvað fríkeypis matur er góður.... þ.e.a.s. þegar maður fær frían mat, frítt kaffi eða eitthvað þvíumtengt.... það bara er svo gott að fá eitthvað ókeypis hahaha...

ég var að skoða spakmæli vikunnar í bókinni minni : Öll verkefni verða auðveldari þegar við njótum leiðsagnar og reynslu þeirra sem eru staðráðnir í því að þau skili arangri! hmm... réttrétt!

Er að drekka Guatemala kaffi..... smá kryddað eftirbragð, milt ljósristað smá rjómakennt caramellubragð.... nammnamm....

DSC00104

 Þessi mynd er án efa létt kryddur, dökkristuð með VEL RJÓMAKENNDRI RÖGGU HÓLM!!!! hahahahahahah nammi namm!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vala Stefánsdóttir

mmm já! fríkeypis er best!

Vala Stefánsdóttir, 23.9.2008 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband