4.1.2009 | 01:03
Fra Buenos Aires Argentinu!
Afallalaust kominn til Buenos Aires í Argentinu!
MErkilegt ad eg se komin hingad hinumeginn a hnottinn (thar sem sturtast nidur i hina attina). Flugid til NY var langt og leidinlegt en thad bjargadi manni ad Icelandair bydur upp a otrulega mikla afthreygingu! eg kom a jfk flugvoll um fimmleitid og beid eftir fluginu minu sem var klukkan 5 um morguninn! hraedilegt ad sofa svona a flugvollum! verst i heimi jafnvel a JFK flugvelli sem er svo stor og finn!!! thannig ad thad var litid sofid tha nottina! eg flaug til Panama i 32 stiga hitann sem var otrulegt, rakinn i loftinu var otrulegur!! Rafa kom og sotti mig og forum vid heim til mommu minnar og systur minnar, thad var aedislegt ad koma aftur heim og sja fjolskylduna...meira ad segja hundurinn minn man eftir mer, hun aerdist thegar eg kom innum hurdina! Svo forum vid Rafa ad hitta allt gengid, tjah eda mierihlutann af thvi og forum vid strax i myndatoku sem ma sja a fesbokinni, skemmtilegar myndir thad! eyddum deginum i ad runta og catching up good times! svo fylgdi oll hersingin mer aftur a flugvollinn! Yndislegu strakarnir minir! Eg for eiginlega um leid um bord i flug til Buenos aires sem stod yfir nottina og var 7 klukkutimar, thad var eiginlega enginn i flugvelinni thannig ad eg breyddi vel ur mer og svaf i 4 tima svo lenti eg i thessu líka fallega landi! thad er ótrulegt hversu fallegt thad er ad fara fra flugvellinum i Pistarini til midbaejar Buenos Aires, thvilik fegurd....eg for beint hiem til David sem eg gisti hja og viti menn hann er yndislegur, hann eyddi ollum deginum med mer ad ferdast um Buenos aires og syna mer thad helsta, grof Evu Peron, forsetahollina, breidgoturnar, minnisvardinn a 9 de julio, fjolfornustu gotu Buenos aires, Vidarhofnin og svo maetiti afram telja..... svo komum vid heim og logdum okkur badir, David for a naeturvaktina og eg vard her eftir med strakunum sem hann byr med, thrir strakar fra Columbio (sjalfur er David fra Venezuela) og adal uppistada i liferni thessa columbiustraka eru fikniefni og sterkt afengi!! haha eg held ad thad se langt sidan eg kom inn a svona skitugt heimili:P eg byd bara eftir ad nyjar verur komi ad mer i nott og eti mig! hahaha en eg hef gaman af thessu! eg reyndi ad leita uppi vin minn fra bandarikjunum og viti menn fann eg ekki hotelid hans en hann var ekki inni thannig ad eg let hann vita ad eg kaemi vid a morgun ad hitta hann og vid gaetum gert eitthvad saman a morgun, en eg mun fara med honum til Uruguay thann 15.
Eg veit ekki hvort eg geti veriud her i thessu husi fram ad 15. januar thanni gad eg er ad hugsa um ad fara fyrst til Tierra del fuego og koma svo aftur...thad vaer ihelviti magnad! en eg laet vita!
jaeja thetta er buid ad vera rosalega langt ferdalag og eg er pinu brunninn eftir solina i dag hahahah thanig ad eg aetla ad halla mer!
ast a ykkur!
Anton
Athugasemdir
vá en æðislegt. Farðu varlega og skemmtu þér vel!
kv, Anna
Anna Elvíra Herrera (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 17:41
hæææææ elskan mín! ég var með dauðan síma á gamlárs, algjört feil! og ég náði ekki að kveðja þig rúsíni rassinn minn!
hitti mega heitan barþjón á oliver.. en það eru ekki nema 5 daga í Casper!!! hlakka svo til.. sendi þér línu þega ferðinni minn er lokið :D:D:D:D
sakna þín mega mikið! GÚSSÍ!
Bóelin (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 19:52
haha ast a ykkur badar!!!!
Anton (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 01:40
Hæ, gaman að heyra að það gengur vel , passaðu þig á patagónunum.
Jói (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 15:40
hahah eg geri thad jói minn thad fer ad koma mega blogg a morgun vaenti eg...thad er svo mikid buid ad gerast!!! ast a alla!
Anton (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 00:02
Djöfull er þetta spennandi og nice að ná sér í sólbruna, Anton. Skylda rauðhærða mannsins.
Farðu vel með þig minn kæri og já, party on!
erla (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 00:07
Gaman að lesa. Vertu rosalega duglegur að skrifa. Því ég mun kíkja hér ansi oft. Nú er ég loksins búin að fá vinnuplan, þar með sé ég smugu til að þjálfa með vinnu, örlítið. Þótt varla sé, en tek einn í næstu viku. :)
Njóttu þín :ö)
Jóhanna (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 19:19
Úff ég er með einhverja ógeðis mynd í hausnum af þessu bæli sem þú gistir nú í, haha. Ég vildi að ég væri að sjá alla þessa hluti sem þú ert að sjá. Datt í Evitu fyrir stuttu og var að útskýra það fyrir Huldu (elstu stelpunni). Þú ert að sjá svo margt maður. Þetta geri ég einhvern tíman líka.
Katrín (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 00:55
kommúnan er hljóðleg án þín Ástin:)
Lov you!
Bagginn þinnn (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning