frá Montevideo Uruguay

Sidasta deginum i Buenos Aires eyddi eg a labbinu, skodadi mig um borgina i sidasta sinn, tok myndir og knusadi folk! Eg laggdi leid mina a fagurlistasafn Buenos Aires thar sem eg skodadi verk eftir medal annars Goya, Rembrandt etc.... sa morg fraeg verk sem eg vissi sama sem ekkert um, hafdi bara sed thaug i blodum eda ajonvarpi, hugsadi af einhverjum astaedum mikid til Dússýar og Hildar Ásu! Einnig atti eg ljufa kvoldstund med strakunum, eg og David eldudum a medan restin reykti Marijuana í gódum gír! Vid David fórum í kvoldgongu um hverfid sem vid vorum í og áttum gódar stundir saman, hitti medal annars Argentísku kaerustuna mína Jói! hún reddadi mér meira ad segja hosteli í Montevideo hahahaha... thegar vid komum heim vori strakarnir sofnadir og heimilid angadi eins og Amsterdam á gódum eftirmiddegi. Vid sofnudum...

Dagurinn byrjadi snemma og forum vid David nidur ad bryggjuí yndislegu vedrinu...eg kvaddi David med sma kokk...hann helt í sér lengur:) ég naut tímans virkilega med honum í Buenos Aires, ég áttadi mig á thví ad madur á aldrei ad fara einn í svona ferdir en thad er ekki aftur snúid núna. ég finn mikid fyrir thví hér í MOntevideo, thetta er svo fallegt land en mig vantar svona pínu einhvern til ad njóta thess med mér, thess vegna hef ég ákvedid af fara hédan á mánudaginn, eiga bara langa helgi hérna og skoda thad helsta og halda svo áfram og hitta Jonathan í Santiago Chile.

Bátsferdin var yndisleg, 3 tímar á sjónum og sást allann tímann til Buenos Aires.... Thvilikur fridur og ró! Vid londudum í Colonia sem er smáborg í Uruguay og thar hinkradi ég thonokkra stund og hélt svo áfram til Montevideo. Uruguay er ekki bara minnsta land Suùr Ameríku(londin thrju i nordri eru ekki talin med:P) og einnig eitt thad vel staedasta og mikid hreinna heldur en í Buenos Aires, tho er eg mikiiid hrifnari af Argentinu:) Vedrid er strax einhvernveginn odruvisi her, hafgolann kemst alveg ad borginni sem er yndislegt. eyddi ollum deginum i dag ad labba um gamla baeinn ad skoda mig um, minnir mig óskaplega mikid á Cubu, gamli baerinn. Eg kom hingad upp a hostel og fékk mér nokkra bjóra á verondinni upp a thaki, spjalladi vid ferdalanga hvadanaeva ad ur heiminum, magnad ad sja hvad margir eru bunir ad ferdast mikid, vegabrefid mitt er ordid utstimplad og verdur veglegur minjagripur thegar eg kem heim!

a morgun fer eg ad kaupa rutuferdina til Santiago Chile, sem eins og eg var buinn ad segja adur er taepir 30 klst! eg mun aka thvert yfir heimsalfuna! thad verdur illa spennandi, mer var radlagt ad setjast ekki a efri haedina (sem eg mun ju gera) thvi ad rutann sveiflast svo mikid til thegar farid er yfir Andesfjallgardinn, thad a vist ad vera afar hrikalegt:P...... En einnig aetla eg ad nota daginn og kikja aftur nidur i gamla bae ad skoda helgarmarkadinn og seinni partinn kikji ég nidur á strond!

Koss fra Montevideo!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ó Anton, þetta hljómar svo yndislega vel. Njóttu þín.

erla (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 01:01

2 identicon

oh mig langar svo að vera þarna með þér .... skemmtu þér geðveikt vel ástin :D

Anna (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 01:14

3 identicon

vaaaaá þú trúir því ekki hvað ég öfunda þig mikið!

en haltu áfram að skemmta þér vel, ég ætla að fylgjast með:)

Anna Guðrún (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 01:24

4 identicon

"eg kvaddi David med sma kokk...hann helt í sér lengur:)"... Ég fatta ekki þessa setningu hehe. Annars gaman að lesa og njóttu þess í botn að vera þarna þetta verður búið áður en þú veist af:)

stella víðis (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 02:29

5 identicon

Hehe ég er sammála Stellu með setninguna en svo las ég þetta aftur og skildi. Kökk? er það ekki?

 Æi anton minn ég veit þú skemmtir þér vel, þarf ekki að segja þér það! Þú ert æði.

Dagný Björk (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 13:00

6 identicon

Ohh beibí gaman að lesa bloggið þitt, vá hvað það hlýtur að vera gaman :) Ég verð í Mexico næstu viku, hlakka til að hitta þig, skemmtu þér sem allra best ástarpungur :*

Bryndís Þórðardóttir (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 13:00

7 identicon

nei Dagny med kokk..manni sem eldar! haha ju thetta var pinu svona dramatiskt en allt i godu! ae gaman ad fa kvedjur fra ykkur!!!!

Anton (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 14:01

8 identicon

:)

Jóhanna (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 00:15

9 identicon

hahahaha ef ég væri með þér þá væri ég grenjandi af lofthræðslu í þessari rútu og þú stæðir ofan á rútunni fjólublár af gleði lol :)

Vala Stefáns (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 13:26

10 identicon

ég las kokk sem cock :P hahaha pældu í því hvað setningin verður brengluð :P

knús

Dagný Björk (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 00:21

11 identicon

þetta hljómar bara svo vel anton minn, gott að sjá að þetta gengur allt svona vel:)

ragnhildur hólm (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 11:10

12 identicon

bara tékka hvar þú ert staddur ;)

Anna Elvíra Herrera (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 16:41

13 identicon

Ég bíð illa spennt eftir því að sjá myndir. Vá hvað það væri gaman að vera í þínum sporum. Ég hef sagt það áður. Einhvern tíman á ég eftir að gera þetta. Í nálægri framtíð með ævintýragjörnum verðandi kærasta mínum.. ehh hahah.

Ég hlakka svo til að sjá þig næst. 

Katrín (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband