Enn og aftur fra Buenos Aires

Jaeja eg er kominn aftur Til Buenos Aires eftir ljufa helgarferd til Uruguay! Eg sigldi fra Argentinu til Uruguay og eyddi thar rolegri helgi med godum hop af hressu folki! Eg gisti a hosteli i midbaenum og thad ma med sanni segja ad borgin var tom,. thad var naer ekkert ad gerast! eg eyddi sidustu nottinni med skemmtilegum hop af utlendingum a thaki hostelsins og drukkum bjor og bordudum pizzu.....hrikalega skemmtilegt! sidasta daginn i Montevideo notadi eg til thess ad skoda Mausuleum Hersofdingjans sem er nedanjardar a adaltorgi baejarins...otruleg syn, er nuthegar buinn ad setja myndir af thvi a netid asamt myndum fra Argentinu, thaer ma sja a Facebookinnu minu!

Eg eyddi sunnudagsnotinni i rutu fra Montevideo til Buenos Aires og eyddi her thremur dogum hja David og felogum! I dga gekk eg um nytt hverfi i Buenos aires sem er gamalt innflytjendahverfi sem er buid ad breyta i thvilikan turista stad nema hvad thangad fara ekki margir i midri viku...otrulega gaman ad koma thangad!

En svona til ad hafa thetta ekki of langt tha fer eg a morgun fra Buenos Aires til Santiago Chile i 20 klukkustunda rutuferd i stad 30 sem betur fer og mun keyra thvert yfir andesfjallgardinn! Mer hefur verid sagt ad thetta se thad fallegasta sem til er ad keyra tharna yfir ad nottu til! Eg tek myndir og set a fesbokina! eg mun vera i Santiago i viku reikna eg med en thid faid fyrst allra ad vita thad.

 Nu thegar er eg buinn ad panta 4 daga ferd til MachuPiccu thann 10. mars. Ferdin hefst i Cuzco og endar i Cuzco og allt a 4 dogum. Gengid verdur upp gamla Inkaveginn alveg upp ad borginni og gist verdur i tjoldum alla leidina! thetta verdur einstakt og an efa hapunktur ferdarinnar. Einnig Er eg buinn adstadfesta gistingu a Galapagoseyjum ,gekk fra thvi i morgun og er ad ganga fra thryluferd yfir Iguazu svaedid!

Vinir minir i Rio da Janerio eru ad kipuleggja illa goda helgi fyrir mig og tha i Rio a medan carnivalid stendur yfir thannig ad eg reikna ekki med ad koma ainternetid fra 21. til 28 februar.....!!! hahahaha

 Thessi ferd er ein besta akvordun sem eg hef tekid!!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gúddíið mitt... ég sakna þín en það er svo frábært að þú sért að skemmta þér svona vel, væri alveg til í að vera þarna með þér í stað þess að mæta í skólan..

Æfingar ganga vel og hlakka til að senda þér ritgerð um helgina mína hjá Caaassspppeeerrrr!!!! við erum svo sæt... loves jú

Bóel (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 11:58

2 identicon

vá hvað mér finnst skemmtilegt að þú sért að lifa lífinu svona púkinnminn.ég segi enn og aftur: PASSAÐU ÞIG Á SÆTU STRÁKUNUM! ég vil fá þig aftur á klakann takk fyrir

védís (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 23:02

3 identicon

Æji hvað þetta er æðislegt allt saman. ég væri sko til í að vera þarna með þér:) hafðu það gott og skemmtu þér fallega;) knús og kiss

Sigrún (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 23:23

4 identicon

Ertu að grínast?

Þetta er of spennandi. Ekki týnast. Úff. Ég hef smá áhyggjur af því að það komi eitthvað fyrir þig. En þú ert eins og köttur.. níu líf og kemur alltaf standandi niður. 

Katrín (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband