16.1.2009 | 20:54
Fra Santiago Chile!
Tha er eg kominn ad kyrrahafinu! gott mal!
Eg atti yndislega daga i Buenos Aires thegar eg kom fra Uruguay.... David hugsadi svo vel um mig og skodudum einn og annan turistastad...vid forum lika i leidangur um allann midbaeinn i leit ad godu kaffihusi en viti menn...ekki eitt einasta!!! eg for heim og vid fengum okkur skyndikaffi!
Eg atti pantadan mida til Santiago Chile sidastluidinn midvikudag og tekur ferdin um 20 tima! a midanum stod ad eg aetti ad bida a palli 4 sem er pallur fyrir innanlandsrutur...eg spurdi hvort thad vaeri rett og retti verdinum midann en nei alls ekki..eg atti ad bida ad sjalfsogdu i hinum endanum thar sem internacional leidirnar fara...nu thar sem eg var ad fara til Chile akvad eg ad hlyda! eg beid og beid og beid...en enginn var rutan thannig ad eg for og spurdi og tjah...rutan var tha bara farinn AF PALLI 4! eg panikkadi (nybuinn ad gera grin af fiflunum sem missa af rutunum sinum...face!) og gellan i afgreidslunni sagi bara OHEPPINN THU! eg vard ekkert sma full. eg labbadi i vinnuna hans David..sem vard ju afar hissa ad sja mig aftur!! haha einn sem ekki getur yfirgefid Buenos Aires! og a endanum labbadi eg um kvoldid aftur nidur ad rutustod og fekk thetta leidrett....sem sagt eg fekk nyjan mida fritt fyrir daginn eftir!!! sweet! nema hvad...thegar eg er buinn ad dfa midann fer eg og kaupi mer samloku og gos, thegar eg er ad nalgast stigann ad Metroinu kemur thessi hressi hopur af unglingum, allir gotustrakar og einn theirra bidur mig um samlokuna, en feiti feiti Anton segir audvitad nei og aetlar ad labba i burtu og viti menn...strakskrattinn hrinti mer af ollu afli nidur stigann a metroinu og hljop i burtu....... en anton er svo stabill ad eg lenti a loppunum...sem betur fer...solti hatt fall..... og eg tok metroid heim a leid og atti hresst kvold med strakunum!
Daginn eftir for eg i rutuna sme tok ju 20 klst og sat engin onnur en Latinska BArbi vid hlidina mer og taladi stanslaust! solti vitlaus greyid, allsstadar thar sem hun atti ad skrifa arid setti hun 1989! vesalingurinn, heilum 20 arum a eftir! en rutan var fin..eg helt mer vakandi thangad til solin var alveg sest og naut fegurdar Argentinskra sveita...thvilik fegurd og heilmikil audn! eg vaknadi svo ekki fyrr en solin var komin upp og vid vorum ad nalgast Andesfjallgardinn. Vid vorum um 4 og halfan tima ad fara yfir Andesfjallgardinn fra Argentinu til Chile! thad var otruleg lifsreynsla!! Fegurdin er otruleg, eg tok nokkrar myndir sem eg set inn hvad ur hverju! Thegar vid hofdum nad haedstu haedum tok vid ad fara nidur, thvilik lifsreynsla, vegurinn sveigdist fram og aftur alla leidina nidur..ekki hjalpadi til ad vera a annarri haed i tveggja haeda rutu a fleygjiferd nidur med alla krossana i gotukantinum..... og buinn ad heyra af glannalegum daudaslysum i Andesfjollunum! en juju eg komst nidur eftir allt!
thegar til Chile var komid for eg beint a Hostel og a morgun kemur vinur minn ad na i mig en hann er thvi midur ekki i borginni....kemur ekki fyrr en a morgun! og eg verd her til 25. januar reikna eg med! en eg laet vita!
Athugasemdir
What? ertu að grínast? Þú verður að passa þig. Úff. Ég sagði að þú værir köttur.
En já, ég bíð eftir að Védís komi með illskulegt komment um lestir, lestarmiða og -palla. Haha.
Katrín (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 02:11
hahaha ja eg byd spenntur eftir thvi commenti!!! en ja eg fer eins varlega og eg mogulega get! er alveg til i ad koma heill heim;)
Anton (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 14:08
haha ég hló upphátt að sögunni um strákinn sem hrinti þér!
ég er með svo fallegt hjarta!
ást úr kuldanum og snjónum
hulda Rún (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 15:30
Anton minn.
Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum...
Gunnur bað mig að skila til þin kveðju og af einhverjum sökum vill hún að þú farir varlega. Þau giftu sig í haust, gömlu
(Föðurlegt faðmlag)
Sverrir Páll Erlendsson, 18.1.2009 kl. 08:59
sko...
... %&&#&$$&=%&Ö$%&Ö#)$)#$
ég nenni ekki að hafa þetta lengra en já anton ég hata að ferðast með svona almenningsamgöngum - þær virka í 0,8 % tilvikum eða eitthvað.
en hvað var málið með þennan gæja þarna? hefðir átt að cockslappa hann.
þetta ferðalag þitt er svo fjarri útsýninu frá glugganum heima hjá mér; kópavogur grár og drungalegur með smá snjósliku yfir grasið. og bílar. vei..
védís (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 22:16
Ég hætti að anda þegar ég las um götustrákana sem hrintu þér, rauðhærði rass. Sem betur fer lentirðu á standandi, hah.
erla (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning