Svo langt i burtu...

Eg vidurkenni thad ad eg geri mer ekki fyllilega grein fyrir thvi hversu haettuleg sudur amerika getur verid, eg held ad eg myndi ekki maela med thvi ad ferdast einn um Sudur Ameriku eins og eg er ad gera! Thaer eru thonokkrar stundirnar sem eg er ekki oruggur labbandi um goturnar.... just keep a low profile;)

Eg atti storkostlegt kvold a hostelinu med hressum strakum einn fra Brasiliu, einn fra Texas og einn fra Canada...vid forum ut og fengum okkur pizzu sem var basically modadar franskar med sosu med kjot og lauk og eggjum ofana... merkileg pizza!! svo forum vid upp a hostel drukkum nokkra bjora og spjolludum mikid um sudur ameriku og lifid her! Tho svo ad thad se ekki oruggast i heimi ad ferdast herna tha er thetta aevintyri!

Daginn eftir hitti eg Jonathan sem eg by hja og vid forum heim til hans og eg fekk ad sja luxusibudina sem hann byr i...hreint ut sagt storkostleg! Eg akvad ad taka kvoldid rolegt her heima medan hann for i vinnuna og horfdi a mynd og slappadi af. Svo kom nyr vinur minn Martin og vid drukkum raudvin fram a nott, forum i djammdress og skelltum okkur a lifid! Vid byrjudum i party i heimahusi thar sem drykkirnir flugu ut og allir ad dansa af lif og sal...otrulega gaman! Jonathan hostinn minn kom og vid forum a djammid, donsudum fra okkur vit og raenu. Endudum kvoldid i penthouse ibud annars kunningja thar sem akvedid var ad fara i skinny-dipping a thakinu, thad er sem sagt sundlaug a thakinu. sidan forum vid Jonathan og Martin heim, skridum undir saeng og kurdum thrir saman fram a hadegi! yndislegt!!

Eg for framur medan Martin var en sofandi og for i sma gongutur, gekk adalgotuna thvera og endilanga og thadan for eg i Chile Dyragardinn sem byggdur er i haed...sa thar stormerkileg dyr og skemmti mer konunglega. Dyrid sem eg veitti hvad mest athygli var Giraffi..... eg skil ekki thessi dyr thau eru svo merkileg ad thad er skritid ad thau seu til, ad thau skuli virka a annad bord... otrulegt! svo atti isbjornin leikinn med boltann sinn og fillinn sem spraytadi vatni yfir gesti og gangandi....eg skelli myndum hvad ur hverju!!

 Styttist odum i naesta afanga ferdarinnar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æi vá þessi ferð hljómar eins og algjör draumur elsku Anton! Ég var ekki beint í djammdressinu í gær, átti kósýkvöld uppí sveit, svo gaman. En ég hlakka til að hitta þig á ný og taka nokkur tryllt spor með þér. En gerðu mér greiða...og farðu varlega þú rauðhærði íslenski strákurinn minn:*

eygló Einarsdóttir (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 23:45

2 identicon

Hæj þú, gaman að fylgjast með þér... ég sakna þín - farðu varlega ;)

 btw. ég skráði mig í íslansmót kaffibarþjóna í gær... 

 Bagginn þinn

Vala Stefáns (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 10:31

3 identicon

Even though I walk through the valley of the shadow of death,  I will fear no evil, for I'm the meanest motherfucker in the whole damn valley.

Nei annars, farðu varlega.

Jói (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 11:57

4 identicon

ég tek bara undir orð fyrri kommentara, farðu varlega, sæti strákurinn minn.

ragnhildur hólm (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 12:38

5 identicon

ja Eglo vid tokum sko illa tryllt spor!!

 Vala: HAAAA ertu buin ad skra thig en gedveikt:D:D: eg fer a brasiliumotid i februar:D eg sakna thin lika...haltu ruminu minu heitu!!

Joi: Fokking lol!!!! segdu!!

ast at hig Raggs!!!

Anton (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 21:05

6 identicon

ástin, vá hvað ég öfunda þig! hljómar svo skemmtilega allt saman.. nema kannski þetta með öryggið... en þú spjarar þig.. knús og kossar

Dóra (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 20:55

7 identicon

Já uss, farðu varlega minn kæri. Gott að þú ert alltaf með einhverjum og sjaldan einn í myrkri...

En okei, lúlla með tveimur gaurum? Hmmmmm

erla (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 22:38

8 identicon

takk erla, fyrir að segja það sem ég hugsaði bara. hmmm anton?

ragnhildur hólm (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 09:33

9 identicon

hahah sumt bara er! hahahaha

Anton (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 21:26

10 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Rithöfundurinn og flugmaðurinn Richard Bach, sem er reyndar afkomandi Jóhanns Sebastians Bach, skrifaði einu sinni litla, fallega bók sem heitir: There is no such thing as far away. Edda Kristjánsdóttir sem vann á skrifstofunni í Gagganum, nú Brekkuskóla, er snjall þýðandi og hún þýddi titilinn: Langt í burt er ekki til. Voðalega þótti mér það fallegt.

Sverrir Páll Erlendsson, 22.1.2009 kl. 00:58

11 identicon

Sko.. ég vil kommenta á Gíraffana. Ég elska þessi dýr. Ég veit svo sem ekki margt um þau nema yfirborðskenndar upplýsingar sem maður hefur viðað að sér frá náttúrulífsþáttunum þegar maður var lítill. Ég kom með gott komment um bangsann minn á facebookinu sem þú hefur vonandi gaman af. Hahha

Chile virðist vera hresst land og fólkið sem þú býrð hjá núna er greinilega megahresst. 

Ég hef fulla trú á því að þú komist heill heim. 

Katrín (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband