28.3.2009 | 14:46
Fra Bogota Columbiu
nu hef eg sko heldur betur lagt land undir fot sidan sidasta faersla. Eg sneri aftur til Guayaquil eftir Cuenca og akvad ad leggja land undir fot med nyja Argentiska vini minum. Vid logdum af stad til Ambato i Ecuador sem er sogd afar haettuleg borg full af engu nema glaepamonnum og vaendi en vid akvadum ad kikja og fannst hun ekkert spennandi. Vid keyptum okkur fleig og forum a kojufylleri! thad eina merkilega sem vid gerdum i Ambato. Eftir thad heldum vid rakleitt til Baños sem er inn a milli fjallanna, litid fallegt fjalllathorp vid raetur virks eldfjalls. Thar gerdum vid heldur betur allt. Vid hofum daginn a thvi ad skoda thorpid og fa okkur ad borda. Eftir thad leigdum vid hjol og hjoludum inn dalinn ad skoda fossa og annad. Skridum inni hella til ad komast undir fossana, forum i vagni sem hekk i margra metra haed og forum yfir fossanna, eg for i teygjustokk og slasadist i framan thvi teygjan skall i andlitinu a mer en adrenalinid aftradii thvi ad sarsaukin hefdi ahfrif a stokkid! allt saman til a myndbandi! Seinna um daginn leigdum vid kartbil og brunudum a fleygjiferd inn dalinn a fullu, illa gaman, keyrdum inn i gong og beint a hradbrautina a fleygiferd! Endudum a thvi ad eydileggja kartbilinn og komum okkur ad sjalfsogdu undan abyrgdinni hoho! nei thetta var reyndar ekki okkur ad kenna, billinn var galladur! Endudum daginn a sma snoker og djammi med donskum gellum. Thegar stadirnir lokudu, brutumst vid inn i jardbod asamt nokkrum Ecuadorgaurum og danska gelluhopnum, thar sem illi tviburi Katrinar var! og loggan kom a svaedid en fann okkur ekki. Thvilikt kvold.
Daginn eftir leigdum vid strakarnir tvo fjorhjol og brunudum a fjoll med vini okkar sem vid kynntumst i Baños og su ferd byrjadi vel, eg var a leidinni nidur brekku a hradbrautinni a leid ad afleggjaranum upp i fjoll og bremsurnar foru, eg brunadi a fleygiferd nidur og stoppadi med loppunum...allur illa marinn a loppinni eftir thetta...vid hringdum i herramann sem kom og lagadi bhjolid og eg settist rakleitt upp a aftur og brunudum af stad en slysin eltu okkur upp fjallid og Dani vinur minn velti hjolinu og mardist allur illa og eydilagdi fjorhjolid...hresst thad thannig ad vid snerum bara vid og akvadum adf yfirgefa Baños adur en vid myndum deyja!
Ferdinni var hietid til Hofudborgarinnar, Quitos og thar lentum vid i hrikalegum vandraedum med ad finna hostel til ad gista a en thad gekk fyrir rest og eyddum vid kvoldinu en aftur a kojufylleri i herberginu thar sem ad Quito er afar haettuleg a nottunni! Daginn eftir eyddum vid naer ollum morgninum i ad leita ad odru hosteli en ekkert gekk upp thaning ad vid tokum straetu ad midju hiemsins og thar akvadum vid ad verat uristar og taka fullt af silly myndum og myndbondum a midbaugi jardar. mjog spennandi thad...reyndar far ospennandi stadur en fint thad! Sidan snerum vid til Quitos og eyddum eftirmiddeginu i ad skoda Gamla baeinn og skella i okkur einum bjor a kaffihusi! Kvoldinu eyddum vid fyrir framan imbann med bjor og loks yfirgaf Dani mig thvi hann sneri aftur til Guayaquil og thadan til Argentinu.
eg hinsvegar vaknadi klukkan halffjogur um morguninn til ad taka rutu til Bogota i Columbiu, thad var sko eitthvad...eg beid i tvo klukkutima horfandi a allt ithrottafokid i morgunskokki, fekk mig akaflega til ad vilja fara aftur i boot camp! kemur ad thessu! en nottin var afar roleg, eg vidurkenni ad thetta var ekki beint oruggt ad hanga svona a gotuhorni i midbae Quito ad nottu til en eg gerdi thad nu bara samt thvi eg thurfti ad taka rutuna. Ferdin atti ad taka 24 tima i royal class rutu en nei...thad kom einhver bolvadur straeto og ferdin tok 38 klst takk fyrir...hryllingur! en eg komst a leidarenda!
eg er hja yndislegri fjoslkyldu i Bogota og erum buin ad fara vel yfir midbae Bogota, eg vidur kenni ad eg nenni ekki ad vera turisti lengur thannig ad eg er ekkert ad taka neitt mega mikid af myndum...... enda ekkert svakalega myndraent herna thott Columbia er yndislegt land thad sem eg hef kynnst af thvi! en nuna er eg ad reyna ad plana hvbernig eg get komist til Venezuela en eg a i erfidleikumm ed ad finna gistingu i hofudborginni thannig ad ef til vill sleppi eg bara ad fara thangad og heimsaeki bara vin minn i Maracaibo og eydi timanum thar! En thetta kemur i ljos!
Styttist odum i hiemkomu!
Athugasemdir
Maður er svona aðeins farinn að ruglast í nöfnunum og krókaleiðunum, en þetta verður voðalega ljúft þegar þú ferð með mig um þessar slóðir þegar ég verð löggilt gamalmenni. Það er LANGT þangað til.
Sverrir Páll Erlendsson, 28.3.2009 kl. 15:23
ja sverrir minn vid verdum badir kominr a aldur thegar thu kemst a aldur! svo mikid er vist hehe!
Anton (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 16:18
vá en mikið ævintýri!
Anna Guðrún (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 18:31
hah og btw það kom svona ruslpóstvörn og ég klúðraði hvað 13 plús 10 væri..hehe
Anna Guðrún (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 18:32
anton! viltu hætta að slasa þig, ég fer að fara að hafa áhyggjur af þér (meiri en venjulega;)).
ragz (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 20:20
Tek undir með síðasta ræðumanni. Þú ert ágætur en enginn Indiana Jones.
Jói (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 15:13
Bara að þú komir heill heim félagi.
En ég er mjög áhugasöm um þennan illa tvíbura minn. Bara að þú hefðir tekið myndir af honum. Þó þú sért hættur að taka túristamyndir þá er nú eiginlega möst að taka myndir af svo fyrirbærum. Þetta hefur náttúrulega verið feikilega fallegur kvenmaður, stuttur en brjóstgóður með stórt nef og skrýtinn hlátur?
Katrín Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 16:20
haha eg lofa ad koma heill heim.....eg er ad gera mitt besta eg meina eg fordadi emr fra Vandraedunum i venezuela og er kominn heill til Kolumbiu! osss! ja Katrin eg verd ad leitat hennan itilfagra kvenmann upp aftur...thvi er ekki neitad ad fegurdina hafdi hun med ser!
Anton (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning