En i Bogota

Thad er half komiskt ad lesa yfir sumar faerslurnar sem eg hef skrifad a ferdalaginu, yfirleitt hef eg thurft ad skrifa thaer thvilikt hratt ad mer gefst sjaldan timi til ad fara yfir thaer...mjog fyndid malfar sem kemur tharna fram, beint ur huganum!

En hvernig sem thvi lidur tha er eg en i Bogota hofudborg Kolumbiu, og thad er agaetis astaeda fyrir thvi....Thad ma segja ad eg entist einn dag i Venezuela og kom mer svo burt!

Eg Eyddi sidustu helgi her i Bogota og kynntist herskaranum af frabaeru folki og kynntist medal annars starfsemi Couchsurfing, sidan sem eg ferdast i gegnum, mjog vel! Sidastlidin manudag akvad eg svo ad ferdast til Venezuela. Stefnan var tekin a Cucuta, landamaeraborg Columbiu og Venezuela. Ekki falleg ne gedsleg borg, mikill hamagangur og vesen. eg for thadan med leigubil yfir landamaerin og thurfti ekki vegabrefsaritun, landamaeraloggan skar ekki bakpokann minn ne raendi mig. Eg kom vid i San Antonnio thar sem Venezuela lysti yfir sjalfstaedi fra Gran Columbiu fyrir morgum arum og fekk ad sja torgid thar sem thad for fram. Fra San Antonio for eg til San Cristobal sem eg vona ad eg muni aldrei sja aftur! Hryllileg borg, hryllilegt folk! Thar aetladi eg ad taka rutu til Maracaibo og hitta kunningja minn sem eg kynntist a Islandi. Venezuelabuar eru flestir allir hryllilegt folk og alls ekki vinalegt! (ekki allir tho) en mer tokst ekki ad finna eina vinalega manneskju i landinu....til ad byrja med foru engar rutur til Maracaibo thennan dag thvi rigningin hafdi sokkt olum gotum, madur thurfti ad taka leigubil yfir gotuna! Eg reyndi ad taka leigubil en thad thurfti ad fylla hann svo haegt vaeri ad fara en engin var ad fara thessa leid. Eg vard halffull og akvad ad koma mer burt ur thessu landi og helt aftur til Kolumbiu, sattur med Venezuela stimpilinn i vegabrefinu! Eg ehfdi ef til vil latt ad hlusta a alla tha ferdalanga sem eg hef hitt a ferdinni sem sogdu ad Venezuela vaeri ekki thess virdi ad eyda peningnum i thvi tahr er einfaldlega ekki tekid vel a moti turistum. Eg hef ekki hitt eina manneskju a ollu ferdalaginu sem likar vel vid Venezuela, og hitt en fleiri sem eru fra venezuela og komu ser i burtu. En jaeja eg hef tho allavega komid thangad, ef til vill fer eg aftur thangad i framtidinni bara til ad sja thennan blessada foss....en eg efast um thad.

Eg hef hinsvegar fallid fyrir Kolumbiu, folkid, umhverfid, lifstillinn, og thar fram eftir gotunum er otrulegt! Allir eru vinalegir og allir vilja kynnast manni! Eg a svo sannarlega eftir ad koma hingad nokkrum sinnum!

I gaerkvoldi sofnudumst vid saman krakkar sem eins og eg eru medlimir i couchsurfing og gafum folki a gotum Bogota braud, kexkokur og Agua Panela. Gledin i augum folksins var otruleg, bornin naer gretu, folk steig trylltan dans song og spjalladi. Thetta var einstakt, an efa eitthvad sem eg vaeri til i ad gera oftar! En sem betur fer búum vid ekki vid mikla fataekt heimafyrir.

En a morgun heldur ferdin afram og fer eg i sidustu rutuferdina, fra Bogota til Cartagena a strondinni, thar aetla eg ad vera hja islenskri stelpu i 3 daga en flugid mitt fer fra Cartagena til Panama midvikudaginn anestkomandi. eg get ekki bedid! allir vinirnir, fjolskyldan og stadirnir sem eg verd ad fara a! Thetta verdur yndislegt! Eg stefni a ad vera thar i ca. manud! En allt kemur i ljos!

knus a thig!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

vvváá ég tárađist í alvörunni ţegar ég las um kolumbíu. mig lllllaangar svo mikiđ ađ fara ţangađ :( en ţađ gerist vonandi bráđlega :D

Skemmtu ţér í Cartagena, ég hef heyrt ađ ţetta er yndisleg borg (ég komst ekki ţangađ síđast ţegar ég var í kólumbíu en pabbi hefur veriđ ţar oft og mörgum sinnum)

ást :*

Anna Elvíra Herrera (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 11:21

2 identicon

ćji ég er fegin ađ ţú dreifst ţig burt frá venezuela ef ađ fyrstu kynnin voru svona. hafđu ţađ gott í panama kallinn minn og farđu varlega!

védís (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 09:57

3 identicon

Velkominn til Panama, leiđinlegt ađ heyra međ Venezuela.  Er sjálfur kominn í páskadvöl í rokrassgatinu.

Jói (IP-tala skráđ) 8.4.2009 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband