13.1.2009 | 22:50
Enn og aftur fra Buenos Aires
Jaeja eg er kominn aftur Til Buenos Aires eftir ljufa helgarferd til Uruguay! Eg sigldi fra Argentinu til Uruguay og eyddi thar rolegri helgi med godum hop af hressu folki! Eg gisti a hosteli i midbaenum og thad ma med sanni segja ad borgin var tom,. thad var naer ekkert ad gerast! eg eyddi sidustu nottinni med skemmtilegum hop af utlendingum a thaki hostelsins og drukkum bjor og bordudum pizzu.....hrikalega skemmtilegt! sidasta daginn i Montevideo notadi eg til thess ad skoda Mausuleum Hersofdingjans sem er nedanjardar a adaltorgi baejarins...otruleg syn, er nuthegar buinn ad setja myndir af thvi a netid asamt myndum fra Argentinu, thaer ma sja a Facebookinnu minu!
Eg eyddi sunnudagsnotinni i rutu fra Montevideo til Buenos Aires og eyddi her thremur dogum hja David og felogum! I dga gekk eg um nytt hverfi i Buenos aires sem er gamalt innflytjendahverfi sem er buid ad breyta i thvilikan turista stad nema hvad thangad fara ekki margir i midri viku...otrulega gaman ad koma thangad!
En svona til ad hafa thetta ekki of langt tha fer eg a morgun fra Buenos Aires til Santiago Chile i 20 klukkustunda rutuferd i stad 30 sem betur fer og mun keyra thvert yfir andesfjallgardinn! Mer hefur verid sagt ad thetta se thad fallegasta sem til er ad keyra tharna yfir ad nottu til! Eg tek myndir og set a fesbokina! eg mun vera i Santiago i viku reikna eg med en thid faid fyrst allra ad vita thad.
Nu thegar er eg buinn ad panta 4 daga ferd til MachuPiccu thann 10. mars. Ferdin hefst i Cuzco og endar i Cuzco og allt a 4 dogum. Gengid verdur upp gamla Inkaveginn alveg upp ad borginni og gist verdur i tjoldum alla leidina! thetta verdur einstakt og an efa hapunktur ferdarinnar. Einnig Er eg buinn adstadfesta gistingu a Galapagoseyjum ,gekk fra thvi i morgun og er ad ganga fra thryluferd yfir Iguazu svaedid!
Vinir minir i Rio da Janerio eru ad kipuleggja illa goda helgi fyrir mig og tha i Rio a medan carnivalid stendur yfir thannig ad eg reikna ekki med ad koma ainternetid fra 21. til 28 februar.....!!! hahahaha
Thessi ferd er ein besta akvordun sem eg hef tekid!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.1.2009 | 00:33
frá Montevideo Uruguay
Sidasta deginum i Buenos Aires eyddi eg a labbinu, skodadi mig um borgina i sidasta sinn, tok myndir og knusadi folk! Eg laggdi leid mina a fagurlistasafn Buenos Aires thar sem eg skodadi verk eftir medal annars Goya, Rembrandt etc.... sa morg fraeg verk sem eg vissi sama sem ekkert um, hafdi bara sed thaug i blodum eda ajonvarpi, hugsadi af einhverjum astaedum mikid til Dússýar og Hildar Ásu! Einnig atti eg ljufa kvoldstund med strakunum, eg og David eldudum a medan restin reykti Marijuana í gódum gír! Vid David fórum í kvoldgongu um hverfid sem vid vorum í og áttum gódar stundir saman, hitti medal annars Argentísku kaerustuna mína Jói! hún reddadi mér meira ad segja hosteli í Montevideo hahahaha... thegar vid komum heim vori strakarnir sofnadir og heimilid angadi eins og Amsterdam á gódum eftirmiddegi. Vid sofnudum...
Dagurinn byrjadi snemma og forum vid David nidur ad bryggjuí yndislegu vedrinu...eg kvaddi David med sma kokk...hann helt í sér lengur:) ég naut tímans virkilega med honum í Buenos Aires, ég áttadi mig á thví ad madur á aldrei ad fara einn í svona ferdir en thad er ekki aftur snúid núna. ég finn mikid fyrir thví hér í MOntevideo, thetta er svo fallegt land en mig vantar svona pínu einhvern til ad njóta thess med mér, thess vegna hef ég ákvedid af fara hédan á mánudaginn, eiga bara langa helgi hérna og skoda thad helsta og halda svo áfram og hitta Jonathan í Santiago Chile.
Bátsferdin var yndisleg, 3 tímar á sjónum og sást allann tímann til Buenos Aires.... Thvilikur fridur og ró! Vid londudum í Colonia sem er smáborg í Uruguay og thar hinkradi ég thonokkra stund og hélt svo áfram til Montevideo. Uruguay er ekki bara minnsta land Suùr Ameríku(londin thrju i nordri eru ekki talin med:P) og einnig eitt thad vel staedasta og mikid hreinna heldur en í Buenos Aires, tho er eg mikiiid hrifnari af Argentinu:) Vedrid er strax einhvernveginn odruvisi her, hafgolann kemst alveg ad borginni sem er yndislegt. eyddi ollum deginum i dag ad labba um gamla baeinn ad skoda mig um, minnir mig óskaplega mikid á Cubu, gamli baerinn. Eg kom hingad upp a hostel og fékk mér nokkra bjóra á verondinni upp a thaki, spjalladi vid ferdalanga hvadanaeva ad ur heiminum, magnad ad sja hvad margir eru bunir ad ferdast mikid, vegabrefid mitt er ordid utstimplad og verdur veglegur minjagripur thegar eg kem heim!
a morgun fer eg ad kaupa rutuferdina til Santiago Chile, sem eins og eg var buinn ad segja adur er taepir 30 klst! eg mun aka thvert yfir heimsalfuna! thad verdur illa spennandi, mer var radlagt ad setjast ekki a efri haedina (sem eg mun ju gera) thvi ad rutann sveiflast svo mikid til thegar farid er yfir Andesfjallgardinn, thad a vist ad vera afar hrikalegt:P...... En einnig aetla eg ad nota daginn og kikja aftur nidur i gamla bae ad skoda helgarmarkadinn og seinni partinn kikji ég nidur á strond!
Koss fra Montevideo!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
8.1.2009 | 01:07
og áfram heldur ferdin...
Hvar byrjar maùr, thad er svo faranlega margt buid ad gerast einhvernveginn...jaeja...
I fyrsta sinn a aevinni tharf eg ad thykjast vera annar en eg er! Strakurinn sem er ad hosta mig er hommi en vinir hans sem hann byr med vita thad ekki og hann bad mig ad gera thetta fyrir sig og allt i godu...thetta er svona pinu fyndid og spennandi! allt er einu sinni fyrst;) thad er meira ad segja buid ad koma mer a sens med einhverri skutlu hedan fra Buenos aires, eins gott ad eg se ad fara ekki a morgun heldur hinn hahaha!
A sunnudaginn for eg i gongutur um allt San Telmo hverfid sem er svona turista hverfi a sunnudogum, lifandi tonlist og dans, storfenglegt. Eg gekk thar um med strak fra Bandarikjunum... thetta var otrulega gaman og sa ekkert sma skemmtilega hluti...drakk nokkra bjora yfir daginn og gekk um med local mat i annarri og myndavelina i hinni! Seinni partinn forum vid A eitt hotelid sem er hotel einungis fyrir homma og thad er alltaf sundlaugaparty a hverjum Sunnudegi, vid skelltum okkurad sjalfsogdu! thetta var eins og i biomynd eg er ad segja ykkur thad...allir helcottadir ogtanadir i drasl! allir ad fiska eins og enginn vaeri morgundagurinn...thetta var sko lifsreynsla! Seinna um kvoldid for eg ut med nokkrumaf strakunum og drukkum sma raudvin nidur a Plaza Francia med fullt af folki ad hlusta a tonlist og chatta...lobbudum svo adeins um borgina og skodudum okkur um, saum blomid stora, logfraedideildina, landsbokasafnid og adrar fraegar byggingar! gaman ad skoda svona borgir adeins hífadir! einnig ma thess geta ad thad var party herna a laugardagskvoldid og her var engin onnur en adalleikonan ur Highschool musical herna ia Argentinu gargandi fra ser allt vit illa drukkin! hahah!
Mánudagurinn var svakalegur! madur heyrir oft ad folk geti ekki hreyft sig fyrir hita en einhvernveginn tengir madur ekki saman og heldur ad madur tholi allt en nei, thannig er thad nu ekki!! eg la inni naer allann daginn hreyfingarlaus...hitinn slagadi upp i 40 stig og eg helt eg myndi deyja!!! faranlegt en gaman ad upplifa thad, la her heima a brokinni med iskalt vatn! Eldudum heima um kvoldid og drukkum bjor um kvoldid....skemmtum okkur konunglega!
A thridjudaginn gekk eg fra sma ferdamalum, en atti sma eftir sem eg segi fra eftir sma! rimad fokk ja! Hitinn var svakalegur a thridjudagskvoldid ad allir i hverfinu settu loftraestinguna a og ollu rafmagni slo ut i hverfinu, thad var magnad...madur sa stjornurnar, satum her heima allir ad "reykja" og fengum okkur sma raudvin.... For fyrr um daginn ad sja elsta starfraekta kaffihus Argentinu....rodin var ekki spennandi thannig ad eg sleppti thvi, opnadi i byrjun tharsidustu aldar! Hitinn alveg buinn ad halda ser milli 35 og 40 stig! magnad alveg! eg er ekkert buinn ad brenna mikid og er kominn med vaena brunku i framan og a hendur...tharf ad fara ad fara a strendurnar!
Eyddum kvoldinu her heima ad drekka Terere sem er local drykkur hrikalega godur, eg kem heim med serstakan bolla til ad drekka thetta! illa spennandi! Spiludum islenska tonlist naer allt kvoldid....slo i gegn! God vinkona min her i Argentinu gaf mer listaverk eftir sjalfa sig sem heitir Passiencia..eda tholinmaedi... elska hvad argentinubuar eru kurteysir og elskulegir! ekkert nema ast og ast ut i gegn!
Mjog gaman ad herna hef eg thurft ad handthvo allt i sturtunni...skemmtilegt svona thegar madur er vanur thvottavelinni! um Kvoldid kom svo hrikalegt thrumuvedur og satum vid langt fram eftir nottu ad drekka Terere!
En ad ferdaplaninu...tha er allt komid a hreint med naestu daga. A fostudaginn sigli eg fra Buenos Aires til Coloine i Uruguay og thadan med rutu til Montevideo thar sem eg verd a flottu hosteli i midbaenum i viku, naetsa fimmtudag fer eg svo i 30 klukkustunda rutuferd fra Montevideo thvert yfir Argentinu, yfir Andesfjollin og yfir til Santiago Chile, og notabene thetta verdur ekki lengsta rutuferdin min, thaer verda lengri!!! hahah! spennandi
Thessi ferd hefur verid algert aevintyri og adeins lidin vika! eg mun reyna ad setja inn sma myndir a fésbokina a morgun thvi thad virkadi ekki adan!
Va hvad eg se ekki eftir thessu.....!!
koss
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
4.1.2009 | 01:03
Fra Buenos Aires Argentinu!
Afallalaust kominn til Buenos Aires í Argentinu!
MErkilegt ad eg se komin hingad hinumeginn a hnottinn (thar sem sturtast nidur i hina attina). Flugid til NY var langt og leidinlegt en thad bjargadi manni ad Icelandair bydur upp a otrulega mikla afthreygingu! eg kom a jfk flugvoll um fimmleitid og beid eftir fluginu minu sem var klukkan 5 um morguninn! hraedilegt ad sofa svona a flugvollum! verst i heimi jafnvel a JFK flugvelli sem er svo stor og finn!!! thannig ad thad var litid sofid tha nottina! eg flaug til Panama i 32 stiga hitann sem var otrulegt, rakinn i loftinu var otrulegur!! Rafa kom og sotti mig og forum vid heim til mommu minnar og systur minnar, thad var aedislegt ad koma aftur heim og sja fjolskylduna...meira ad segja hundurinn minn man eftir mer, hun aerdist thegar eg kom innum hurdina! Svo forum vid Rafa ad hitta allt gengid, tjah eda mierihlutann af thvi og forum vid strax i myndatoku sem ma sja a fesbokinni, skemmtilegar myndir thad! eyddum deginum i ad runta og catching up good times! svo fylgdi oll hersingin mer aftur a flugvollinn! Yndislegu strakarnir minir! Eg for eiginlega um leid um bord i flug til Buenos aires sem stod yfir nottina og var 7 klukkutimar, thad var eiginlega enginn i flugvelinni thannig ad eg breyddi vel ur mer og svaf i 4 tima svo lenti eg i thessu líka fallega landi! thad er ótrulegt hversu fallegt thad er ad fara fra flugvellinum i Pistarini til midbaejar Buenos Aires, thvilik fegurd....eg for beint hiem til David sem eg gisti hja og viti menn hann er yndislegur, hann eyddi ollum deginum med mer ad ferdast um Buenos aires og syna mer thad helsta, grof Evu Peron, forsetahollina, breidgoturnar, minnisvardinn a 9 de julio, fjolfornustu gotu Buenos aires, Vidarhofnin og svo maetiti afram telja..... svo komum vid heim og logdum okkur badir, David for a naeturvaktina og eg vard her eftir med strakunum sem hann byr med, thrir strakar fra Columbio (sjalfur er David fra Venezuela) og adal uppistada i liferni thessa columbiustraka eru fikniefni og sterkt afengi!! haha eg held ad thad se langt sidan eg kom inn a svona skitugt heimili:P eg byd bara eftir ad nyjar verur komi ad mer i nott og eti mig! hahaha en eg hef gaman af thessu! eg reyndi ad leita uppi vin minn fra bandarikjunum og viti menn fann eg ekki hotelid hans en hann var ekki inni thannig ad eg let hann vita ad eg kaemi vid a morgun ad hitta hann og vid gaetum gert eitthvad saman a morgun, en eg mun fara med honum til Uruguay thann 15.
Eg veit ekki hvort eg geti veriud her i thessu husi fram ad 15. januar thanni gad eg er ad hugsa um ad fara fyrst til Tierra del fuego og koma svo aftur...thad vaer ihelviti magnad! en eg laet vita!
jaeja thetta er buid ad vera rosalega langt ferdalag og eg er pinu brunninn eftir solina i dag hahahah thanig ad eg aetla ad halla mer!
ast a ykkur!
Anton
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
31.12.2008 | 14:15
Allt að gerast!
Eftir sólahring verð ég kominn upp á Leifsstöð á leið í 5 mánaða ferðalag um suður Ameríku! Förinni er heitið Til JFK flugvallar klukkan 17 á morgun og gisti ég þar eina nótt á flugvellinum sjálfum svo ég nái örugglega flugi til Panama á föstudagsmorgun! Þar mun vinur minn koma og ná í mig á flugvöllinn og förinni heitið heim til móður minnar og systra minna! einnig ætla ég að hitt alla gömlu félagana í Panamaborg þannig að það verður smá hittingur heima hjá Góðvini mínum! um kvöldið er förinni heitið til Buenos Aires!
Svona til að gefa smá hugmynd um hvernig ferðalagið verður en það getur að sjálfsögðu breyst á einn eða annan hátt, það kemur bara í ljós en þá verður gaman að hafa þetta hér og sjá hvernig mér gengur að fylgja því eftir!
Buenos Aires - Punta del este í Uruguay - Montevideo í Uruguay - Buenos Aires aftur - Tierra Del Fuego - Santiago Chile - Asuncion Paraguay - Foz Do Iguazu - Curitiba í Brasilíu - Sao Paulo Brasilíu - Rio De Janeiro á Karnivalið!! - einhver staður sem ég veit ekki í Brasilíu:D en verður eitthvað nálægt Amazon! - La Paz í Bólivíu - Saltslétturnar í Bólivíu - Cuzco í Perú - Machu Piccu í Perú - Lima Perú - Cuenca Ecuador - Quito - (Galapagos) - Esmeraldas - Bogotá Columbiu - og ef ég m-kemst yfir landamæri Venezuela: Maracaibo - Caracas - Englafossar - Panama, sem ég evrð svo í einhvern tíma!
Þetta alltsaman á að takast á 5 mánuðum! að er að segja ferðalagið sjálft á 4 mánuðum og svo einn mánuð í Panama! Gaman verður að sjá hvort þetta standist að einhverju viti:P Spenna spenna!
En eins og ég segi þá hefst þetta allt á morgun og þið sem ég hef ekki náð að kveðja, fáið en stærra knús næsta sumar! Svo sjáumst við bara á Júbileringunni!!
Þangað til næst...!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
15.12.2008 | 15:00
djamm, Kaffi og rán!
Ég er að segja ykkur það Ítalíuferðin var svo svakaleg að það er hálferfitt að koma henni niður á blað... en ef til vill segja stikkorð eitthvað skemmtilegt...jafnvel eitthvað skemmtilegra:
Kaffi - keppni - vinir- kynlíf - Djamm - kaffi - kynlíf - djamm - Trieste - Feneyjar- Ræna Bíl - djamm - bjór - filterkaffi - sigurvegarar - Ísland rokkar - Andrea - FABIO - Forsetinn - Djamm - Mannrán - djamm - kaffi - wable wable - Dúfur - Bjór - Feitar stelpur - dauður hamstur - car chase - ÍRLAND - Giada - Flair - GÚSSÝ - Nakti Apinn - djamm - Casper - Í hann - jólagjafir - Illy - og svona gæti ég haldið endalaust áfram en það sem situr eftir í okkur er söknuður, söknuður til allra þeirra einstaklinga sem við kynntumst úti...það verður svo gaman að endurnýja kynnin einhversstaðar...en svo bendi ég á að öll essi stikkorð má greina í myndum á fésbókinni minni!!!
En að eru einungis 16 dagar í jól og 5 dagar í að ég hætti að vinna í hálft ár eða svo! Merkilegt, Gisting er að vera kominn hér og ar og búinn að eignast nú þegar nokkra vini! þetta er svo afar spennandi og ég trúi ekki að þetta sé að skella á loksins! Síðasta Laugardag var eg með kveðju hóf á FM Belfast tónleikunum sem voru geðveikir, ég held ég hafi ekki upplifað þvílíka skemmtun í langan tíma og á meðan tónleikunum stóð, meira að segja Mörgæsin sá sér fært að mæta og vera myndarlegasti maðurinn á svæðinu.... og ég var fokkíng fab þetta kvöld!;)
En Akureyri næstu helgi, það verður gaman að komast í anað umhverfi en ég á eftir að sakna Ránargötunnar, Kaffihússins í Mál og Menningu og litlu fjölskyldunnar minnar hérna!!!
Þetta er að skella á!
Bloggar | Breytt 18.12.2008 kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2008 | 14:54
Ekki hættur...
Elsku þið, elsku elsku þið
Ég biðst innilega afsökunar á bloggleysinu í langan tíma! en ég er kominn aftur enda styttist í ferðina, ekki nema 23 dagar og ég flýg til Nýju Jórvíkur! Ég mun fara héðan klukkan 17 1. janúar til NY, flýg svo eldsnemma 2. jan til Panama og mun eyða þar heilum degi. Flýg svo um kvöldið til Argentinu þar sem vonandi kunningi minn mun koma og sýna mér töfra Buenos Aires! En sem komið er hef ég ekki alveg ákveðið hvað ég vil sjá enda ætla ég me´r ekki að fastnegla ferðina um of! ég er að fara í þetta ferðalag til að njóta lífsins og hafa gaman af!
En ég kem með nákvæma lýsingu þegar ég veit miera um hvernig ferðin verður í grófum dráttum!
Það er svo sem ekki margt í Fréttum nema það að ég fór jú að keppa úti á Ítalíu í Nóvembre og stóðum okkur fantavel. Ég lærði svo óumdeilanlega margt og skemmti mér sem aldrei fyrr! Allt fólkið sem ég kynntist og allir staðirnir sem ég sá, eg þarf eiginlega að koma með færslu um það hvernig var, þetta var ótrúlegt. Næsta færsla verður tileinkuð Ítalíuferðinni og ég set inn myndir! en það styttist í vinnuna þannig að ég læt hér við sitja með að láta vita að ég hef ekki gefið þetta blogg upp á bátinn og kem með nokkrar góðar færslur á næstunni, hver veit nema Ítalíuferðin komi inn í kvöld!
Gott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.10.2008 | 13:04
Verið hjartanlega velkomin í Vetrargarðinn...
Um helgina keppti ég í fagsmökkun á kaffi og komst að því að þetta er erfiðara en maður býst við þegar þetta er blindsmökkun en ég skemmti mér koninglega. Sunnudagurinn var þó en skemmtilegri. Ég tók að mér það verk að vera kynnir á þriðja Íslandsmeistaramóti í Kaffi í góðum vínanda. Sonja Grant hringdi í mig á föstudaginn og bað mig að taka þetta að mér og ég er svo feginn að fá þetta tækifæri, ég lærði svo mikið meira heldur en ef ég hefði keppt á mótinu sjálfu, fékk mikið hrós fyrir verkið og er þetta eitthvað sem ég er til í að gera aftur, enda bauð Sonja (formaður kaffibarjónafélags Íslands og SCAE coordinator á Íslandi) mér stöðuna til frambúðar:)
Ég fékk að vinna með ótrúlega skemmtilegu fólki. Í dómnefnd voru Hildur mín Friðriks frá Akureyri, Hjörtur Matthías tvöfaldur Íslandsmeistari í kaffi í góðum vínanda, Bryndís Ploder, Arnar Grant margfaldur íslandsmiestari í fitness og vaxtarækt (bróðir Sonju Grant) og svo að sjálfsögðu Sonja grant yfirdómari. Keppnin var ótrúlega jöfn og erfið. 9 færir kaffibarjónar kepptu um íslandsmeistaratitilinn og fá tækifæri til að fara að keppa í Coffee in good spirits heimsmeistaramótinu í Köln í júní á næsta ári. Anna Sóley mín lenti í 6. sæti, Harpa Hrund í 5., Tumi Ferrer íslandsmeistari í fagsmökkun í 4. sæti, Kristín mín Ingimars lenti í 3 sæti, Katrín Alfa lenti í öðru sæti og engin önnur en litla prinsessan mín hún Bóel lenti í fyrsta sæti og þess má geta að hún hefur starfað styðst sem kaffibarþjónn af öllum þeim sem komust í úrslit, ótrúlegt, é ger svo stoltur af elskunni minni!
En nú höfum við loksins fengið keppnis og fyrirlestraplanið fyrir Evrópumótið og leynir spennan sér ekki. Nakti apinn hefur tekið að sér hönnun landsliðsbúningana og verður gaman að sjá hvað kemur út úr því!
Ég kúrði upp í hjá Völu í gær og horfði á Wall-E, nýjustu teiknimyndina frá Disney... við eigum svo gott heimilislíf á Ránargötunni..hreint út sagt æðislegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
19.10.2008 | 14:19
týpa
Ég get ekki sagt að ég finni fyrir kreppunni á neinn hátt..... merkilegt! Kannski ég eigi eftir að fá sjokk þegar ég fer til Ítalíu en hver veit. Ég fæ reglulega bréf og skilaboð frá vinum erlendis (sem eru af erlendu bergi brotnir) þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum. MErkilegast þótti mér að heyra frá vini mínum í Panama sem las að Ísland væri að fara á hausinn.... allt í hassi bara. Æ ég hef engar áhyggjur af þessu núna, þetta reddast, Íslendingar kunna að bjarga sér;)
Við Pálmar, Bóel og anna Sóley vorum með ferðaespressobar í Skífunni um helgina, ótrúlega gaman og græddum helling. Öll flóran sem þangað sótti, ótrúlegt! Allar þessar típur, ég elska típur, það er svo gaman að fylgjast með þeim! Mér þótti skemmtilegats við þetta að kynnast því að opna eigið kaffihús, það má seg ja að við réðum öllu, verði, hvað við seldum, hversu lengi við höfðum opið, hverjir áttu að vinna og ég veit ekki hvað og hvað..... mjög gaman að prófa þetta. Hljómsveitirnar sem stigu á stokk í Skífunni voru ótrúlegar, eftirminnilegastar voru Esja, Hjaltalín, Vicky og Boys in a band. En allt var þetta æðislegt. ÞRátt fyrir allt fræga fólkið sem kom við í Skífunni um helgina, kom ef til vill skemmtilegasti gesturinn í gær. Eitt stykki spikfeitur kisi lallaði inn í KSífu og hékk þar í ca. klukkutíma, labbaði um, baðaði sig og svaf rólega undir sviðinu. Eftir góða dvöl í Skífunni, þar sem að nota bene enginn kippti sér upp við þessa heimsókn, fór hann bara sjálfviljugur út í kuldann aftur, merkilegt!
Það er mikið að gerast á næstu dögum, Íslandsmeistaramótin eru næstu helgi, helgina eftir það er árshátíð og kaffidagur Te & kaffis og Kaffiheims og svo bara síðustu dagar fyrir Evrópumót! Þegar ég kem heim er það MA Árshátíðin og svo bara desember mánuðir og Ferðin í lok des!
Gott að vera til, jamm!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
14.10.2008 | 14:31
Í Bankó....
Þá er allt að gerast. Búið að kaupa miðann til London, Ítalíu og búið að panta Hostelið í Feneyjum! Við fljúgum út 11. nóvember og lendum á Íslandi seint 17. nóvember. Þetta verður svakalegt!
Einnig er ég búinn að vera upp í rúminu hennra Völu í allann dag að hringja hægri - vinstri. Ég er búinn að hringa í flestöll sendiráð Suður Ameríku til að staðfesta hvort ég þurfi vegabréfsáritanir, það var magnað að heyra í þessum spænsku dömum sem svöruðu, æfa sig aftur í spænskunni. En mér til ómældrar gleði, þarf ég enga vegabréfsáritun nema til Venezuela, en vegabréfið mitt fer í póst til Osló þar sem verður gengið frá því. Einnig er ég að garfa í flugum og það lýtur best út að fljúga rétt fyrir áramótin en það kemur allt í ljós.
Laugardaginn síðastliðinn fór ég í Whiskey smökkun hjá góðu fólki sem eru skyld henni Bóel minni. Við lærðum svo ótrúlega mikið hjá Elvari og Systu. Við smökkuðum mismunandi afbrygði Whiskey og lærðum um það ferli sem ferið er í þegar gerð eru góð whiskey. Við enduðum kvöldið á að smakka nokkra bjóra og líkjöra. ÞAð var ekkert smá gaman að læra að drekka Whiskey almennilega.
Sunnudaginn síðastliðin fór ég í fagsmökkun í Kaffismiðju Íslands og tókum við blindsmakk á nokkrar tegundið þar sem við lýstum þeim bragðeiginleikum og lykt. Eftir smökkunina fengum við að vita að þarna voru 4 tegundir af Afríku kaffi og ein frá indlandi. Þess má einnig geta að Indverska kaffið bragðaðist af brenndu Whiskey, skemmtilegt það. Við lærðum mjög mikið á því að hittast svona og prófa okkur áfram í blindsmakki.
Ég er kominn með tvær "hannanir" á frjálsa drykknum mínum fyrir mótið og ætla að prófa aðra þeirra nú á eftir, hina ætla ég að reyna annað kvöld og þá ákveð ég hvora hönnunina ég tek;) báðir virðast smakkast vel:)
Hér eru nokkrar myndir frá smökkunninni á Sunnudaginn hjá Sonju og Immu:
Hér getiði séð eina tegundina sem við smökkuðum, þetta er Yirgacheffe frá te og kaffi fremst, þar við hliðina Kenya AA frá Kaffitár og svo Indverska kaffið frá Kopi Kafe í Svíþjóð en þarna voru smakkaðar einnig tegundir frá Estate coffee í Danmörku og Coffee collective í Bretlandi.
Þarna erum við Jóhannes að þefa af sinnihvorri tegundinni af Kenya-kaffi, fyrsta stig fagsmökkunar næst bleytum við upp í og þefum, svo brjótum við skorpuna og þefum og svo er skorpan fjarlægð og kaffið sjálft smakkað.
Ragga frá Kaffitári að smakka eitt settið, Jónína að húrrast á bakvið hana...!
en smá í lokin þá verðum við framlag Íslands til Evrópumótsins í Skífunni Laugavegi að selja Kaffi og með því á fimmtudaginn, föstudaginn og Laugardaginn frá 10 - 17 (10 - 16 á Laugardaginn), NOTABENE kaffið verður á GÓÐUM DÍL! Endilega allir að koma að styrkja okkur í Ítalíuferðina og fá sér einn góðan bolla hjá okkur og styrkja okkur, skemmir heldur ekki fyrir að mjög færir kaffibarþjónar munu gera bollann á mjööög góðu verði. Einnig getiði lesið viðtal við okkur sem kemur í tölublaði Gestgjafans, ekki því sem kemur í þessarri viku heldur næsta blaði.
Eigið góða viku!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)