Loka faersla fra Chile....i bili!

Tha er komid ad thvi ad halda afram, eg er med hrikalega blendnar tilfinningar um thad! eg ehf virkilega gert thad sem ekki atti ad egra i thessari ferd og fallid fyrir manni! Eg kvaddi Jony i morgun med tarin i augunum og la med koddana i fanginu fram eftir morgni! Litli astsjuki strakur! En afram heldur ferdin, eg hef akvedid ad snua aftur til Chile i mai og vera her i sma tima og sja hvad gerist!

Klukkan 18 i kvold(21 ad islenskum tima) mun eg leggja af stad fra Santiago Chile i rutu til Asuncion Paraguay! Ferdin eins og eg sagdi verdur ekki skemmtileg en hun mun taka 45 klst og mun eg kom til Asuncion Paraguay klukkkan 6 ad morgni sunnudags. Eg mun njota timans thar i 4 daga og held sco afram, eg tharf heldur betur ad catch up thar sem eg eyddi miklum aukatima heri santiago..ekki thad ad eg sjai eftir thvi!

Mer hefur tekist ad eignast marga vini her i Santiago og dvol min her an efa thess virdi! Eg er viss um ad eg eigi eftir ad koma morgum sinnum hingad aftur! eg er mjog spenntu ad sja hin londin i sudur Ameriku og en mikid eftir, nu er thad i plonunum ad kikja ef til vill til Nyja sjalands thegar ferdinni er lokid sme mun kosta mig thad ad eg missi af Jubileringunni, en thetta er en allt i skodun og ekkert akvedid en, thetta verdur skodad thegar naer dregur!

Johanna Sigurdardottir hefur heldur betur nad verdskuldadri heimsathygli en thegar eg for i sma kvedjuhof i gaer spurdu mig allir um hvithaerdu domuna sem birtist i blodunum i morgun og vaeri ad fara ad taka vid embaetti forsaetisradherra fyrsta samkynhneigda manneskjan! Eg vard svo stoltur!

En latum thetta duga fra Chile.... Heyrumst i Paraguay!!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Anton, ţú sagđir mér ekki ađ ţú myndir ţá missa af júbbinu?? Má ţađ?

Krútt.

erla (IP-tala skráđ) 30.1.2009 kl. 18:58

2 identicon

Nei ţađ má ekki missa af júbileringunni. Neibb bannađ. Nýja Sjáland er ekkert ađ fara neitt.

Ég sakna ţín nú pínu Anton. Ég vildi ađ ţú kćmir í hina hommavćnu Köln. Allt úr í regnbogalitum fánum hérna.

Katrín Magnús (IP-tala skráđ) 31.1.2009 kl. 20:14

3 identicon

"litli ástsjúki strákur" hehe best... ţú ert svo mikiđ krutt

Dóra (IP-tala skráđ) 31.1.2009 kl. 23:20

4 identicon

Ađ ţér skuli detta í hug ađ missa af júbileringunni er hreint út sagt frásinna!

Ţađ kemur mér ekki vitund á óvart ađ ţú hafir falliđ fyrir einhverjum suđur-ameríkana hehehe :D

metta (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 13:55

5 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Ţađ eru nú liđnir miklu meira en ţessir 45 rútutímar og sennilega er bara svona fallegt í Paraguay. Ţegar ég var á ţinum aldri voru vinsćlir Luis Alberto del Parana y Trio Los Paraguayos. Sjálfsagt eru ţeir dauđir núna, en tónlistin ţeirra var bćđi yndislega vćmin og seiđandi. Ein af fyrstu 10 plötunum mínum var međ ţeim. Og var mikiđ spiluđ.

Sverrir Páll Erlendsson, 3.2.2009 kl. 07:26

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband