Fra Asuncion, Paraguay

Esku elsku thid oll! Eg bidst afsokunar a ad hafa ekkert farid a netid sidan a fostudag en astaedan er einfold...Paraguay er eina landid i Sudur Ameriku ef ekki med theim fau i heiminum thar sem netid er einkarekid af rikinu og eitt prosent af 6 milljonum hafa adgang ad netinu...her er til dameis afar erfitt ad komast inn a facebook..thad er naer omogulegt!

Thad ers ko fra morgu ad segja, fyrst vil eg byrja ad segja ad eg hef laert svo otrulega margt a ferdalagi minu her i Sudur ameriku ad thad halfa vaeri nog ti lad fylla bokasafn! eg kem heim svo reynslunni rikari en vid skulum taka thetta dag fyrir dag..

Eg tok inn eitt stykki svefntoflu adur en eg for um bord i rutuna og sofnadi thangad til komid var til Cordoba i Argentinu sem varsemsagt fra 18 til 10 um morguninn! yndislegt! eg beid smastund i Cordoba en var bara med Chilenska pesoa a mer og gat hvergi keypt mer ad drelkka thangad til eg kom til Paraguay....eg thornad ialgjorlega upp thessa 45 klst! hryllingur...eg naut fegurdar nordur Argentinu alla ledi fra Cordoba til Resistencia sem er a landamaerunum og thad ferdalag var fra 10 um morguninn fram a midnaetti! Argentina verdur fallegri thvi nordar sem farid er! Thegar eg kom til resistencia thurfit eg ad bida i einn og halfan klukkutima um nottina eftir naestu rutu og sofnadi eg a bekk tjah eda dottadi...thegar eg vaknadi fann eg ad eg var med eitthvad ia ndlitinu...eg, threytulega strauk framan ur mer en nadsi thvi ekki...hugsado med mer..helv toppur..en biddu..Anton er EKKI med topp lengur...nei eitt RISA fokkings ferliki af kongulo takk fyrir hafdi hrjufrad um sig i harrotinni og naut vel vid..... eg tharf vaentanlega ekki ad utskyra vidbrogdin....

Ferdin fra Resistencia til Paraguay var yndilseg...stjornurnar voru svo nalaegt ad eg gat snert thaer! unadslegt eitt af thessum momentum sem madur gleymir aldrei! Hostinn minn nadi i mig klukkan 7 um morguninn a rutustodina beint af djamminu hahaha vid forum heim og svafum til hadegis og svo var farid um alla Asuncion..vid sigldum fra Asuncion yfir Paraguay a og nutum otrulegrar fegurdar vid arbakkann bordandi Sopa Paraguaya sem er typiskur matur hedan! thadan heldum vid afra ferdinni um alla Asuncion og drukkum Terere i heimahusi..unadur! um kvoldid forum vid a bar og horfdum a ogedis Japanska mynd sem er einhver verdlaunamynd og heitir Itchi the murderer! ogedis mynd! eftir thad vars kellt ser beint a djammid og satum vid a bar og drukkum fritt, ju thars em ad vid unnum bjorpottinn og unnum tonn af afengi tha var bara drukkid og raett um heima og geima...svo forum vid hiem i afslappelsi! Manudeginum eyddi eg is veitinni, eg for thangad ad hitta kunningja og thar syndi strakur mer alla sveitafegurdina i Aregua..eitt fallegasta thorp sem eg hef sed um aevina! yndislegur timi seme g atti thar!  Raeddi vid hann um morg plitiskm, efnahagsleg menningarleg og felagsleg mal i heiminum, adallega i Paraguay! attum yndislega ndag...um kvoldid forum vid i skemmtigard og endudum nottina vid risavatn ad drekka terere og ad sjalfsogdu drogu Paraguaybuar upp mariuana! ein sterkasta hefd her i PAraguay... Paraguay buar eru hvad stoltastir yfir besta mariuana i Sudur ameriku!

I morgun hofst dagurinn a ad eg for i vidtal hja stou timariti uta f kaffiahuga minum og raeddi vid ljosmyndara og bladamenn um minn tima i kaffibransanum og their spurdu mig spjorunum ur...greinin kemur ut i mars og verdur eintak sent heim til islands i mars! merkilegt...madur aflar ser fraegdar a noinu! Stelpan sem eg by hja er mjog ahrifamikil manneskja her i Asuncion og er medal annars fulltrui Marlboro her iParaguay einnig er hun umbodsmadur einnar thekktustu rokksveitar Paraguay og bordudum vid hadegismat med theim og fekk eg audvitad eintak af disk! hehe! i dga aetla eg ad spassera um midbaeinn og skoda mig um thvi thad verdur tekid a thvi i kvold...eg mun fara ad sja spaenska biomynd i spaenska sendiradinu og thadan verdur farid a djammid og mun eg fara beint i rutuna af djamminu i fyrramalid! A morgun klukkan 7:30 fer eg til Foz do Iguazu ad skoda fossana og eyda tveiumur dogum i baenum...svo er thad Curitiba a fostudaginn! egvona innilega ad eg fai taekifaeri til thess ad komast a netid annad kvold thvi eg er farinn adsakna facebook! hahaha! en her kemur allavega astaedan fyrir fjarveru minni thadan!

Eg sakna Chile otrulega mikid.....!

ps. i nott fekk eg aftur martrod sem eg hef ekki fengid sidan i sumar...eg er mjog martradagjarn og martradirnar erus vo raunverulega rad eg hef slasast sokum tehirra! eg er mjog vidkvaemur en i herberginu minur eru mjog mikid af kongulom og eg "vaknadi- i svefni" vid thad ad allt rumid var fullt af kongulom sem reyndu ad eta mig...thaer bitu mig allann og eg oskradi hoppadi upp i leit ad ljosinu en fann thad ekki thvi veggurinn var fullur af kongulom..eg var vakandi is vefni eg fann fyrir ollu og tilfiningin var hraedileg en loksins fann eg ljosid og viti menn...ekki ein ienasta kongulo i ruminu..en thadversta eg var allur kofsveittur og aumur i hudinni...aumur eins og eftir milljon bit.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er merkilegt Anton. Bara allt saman. Lengdin á ferđalaginu, fokking köngulóin, maríúana, kaffifrćgđ, fólkiđ sem ţú hittir, sem ţú skilur eftir, martröđin ţín.

Lýsing ţín á martröđinni myndi sóma sér vel í góđri bók, ferđasögu ţinni eđa skáldsögunni ţinni (sem mun einn daginn líta dagsins ljós)

Katrin (IP-tala skráđ) 3.2.2009 kl. 18:27

2 identicon

ojj ojj ojj, kónguló í hárinu! Ég fékk feitan hroll ţegar ég las ţađ !

En vertu duglegur ađ blogga ţví ég lifi í gegnum ţig, ehe :)

Erna (IP-tala skráđ) 3.2.2009 kl. 20:27

3 identicon

hćjjj, alltaf gaman ađ heyra frá ţér... mússí mússí

Vala (IP-tala skráđ) 3.2.2009 kl. 23:39

4 identicon

Eđa ćvisögunni ţinni, sem ég kem til međ ađ skrifa?

Međ viđtalinu í tímaritinu, ertu enn og aftur komin međ ótrúlega Antonssögu sem mađur hreinlega gapir yfir, og sem ég hefđi gapađ allverulega yfir á stjórnarfundi. Eins og gerđist ekki sjaldan.

erla (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 00:21

5 identicon

Anton ţađ er bara gaman ađ lesa ţetta :)

Ţú ert alveg ótrúlegur og ţađ er ćđislegt hvađ ferđin gengur vel :)

Farđu varlega!

Kv. frá kalda óspennandi venjulega íslandi

Oddný Lísa (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 02:12

6 identicon

elsku elsku allir....ae lifid er svo yndislegt eg atta mig a thvi meir og meir med hverju mdeginum sem lidur her i fedalaginu ad eg er ad lifa i draumi! en ja Erla min thu munt an efa koma til med ad skrifa aevisogu mina fra potsdam til Panama! Eg ska lsyna ykkur timaritid thegar eg kem heim...thad verdur send med hradposti til islands!! hahaha

Anton (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 19:43

7 identicon

Vođalegt köngulóarblogg er ţetta! Ég er međ fóbíu fyrir kóngulóm á háu stigi, ég hefđi án efa dáiđ hefđi ég fengiđ eitt stórt stykki framan í mig!

 Ég ćtla ađ lesa bókina ţína ţegar hún kemur út. Hún verđur örugglega ótrúleg!! Ţú ert eitt stórt ćvintýri Anton :)

Dagný Björk (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband