6.2.2009 | 00:09
fra Foz do Iguazu Brasiliu!
ja....hjalpi mer allir heilagir thessi dagur er formlega ordinn festur i minni minu sem einstakur dagur!
Sidustu dagarnir i Paraguay voru yndislegir og kynntist morgu...thad var haldid kvedjuparti a breskum pobb i midbaenum og kom thad mer a ovart hversu morgu folki eg hafdi kynnst! faranlegt! En svo helt ferdalagid afram.... thad er margt ad sja a stuttum tima! eg tok morgunrutuna fra Asuncion til Ciudad del Este a landamaerum Paraguay og Argentinu sem er thekkt fyrir ad vera tollfrjals borg og allt a nidursettu verdi! thadan helt eg svo yfir landamaerin og en fyllist vegabrefid af stimplum, eg er farinn ad sja fram a plassleysi...eg er til ad mynda buinn ad fara 8 sinnum yfir landamaeri Argentinu a 7 mismunandi stodum!
Eg komst a hostelid mitt her i Foz do iguazu sem er landamaeraborg Paraguay og Brasiliu. Fyrsta kvoldid var tekid rolega og notadi timann til ad kynnats ollum ferdalongunum her a Hostelinu, hingad koma ferdalangars em eru a leid i allar attir...engin a leid til Curitiba tho i thessari ferd en i allar attir! eg er buinn ad laera ad eg er virkiega ad meta ferdina mina og njota hennar i botn, svo margir eru ad fara i svona ferd a vitlausum forsendum!
I morgun var raes snemma og haldid var i serstaka ferd til Fossanna, akvedid var ad fara Argentisku hlidina thvi thar ertu alveg ofan i fossunum, inn i fossunum, ofana fossunum, gegnum fossana...thu ert fossinn! a Brasilisku hlidinni er thetta meira Panoramic view! Vid vorum 4 sem forum eg, einn astrali, einn fra austurriki og guidinn okkar fra Argentinu! vid skodudum allar gonguleidir og forum i batsferd undir tvo fossa! thad var lifsreynsla sem eg gleymi ekki, ad vera undir thessum, heljarfossum ad horfa upp i thetta svakalega afl hrynja yfir thig! svo thess virdi! Egf verd ad jata syndir minar tho....eitt augnablik medan eg stod undir thessum heljarfossum oskrandi fra mer allt vir hlaegjandi og ekki ad trua thvi ad eg vaeri tharna.....var mer hugsad til godvina minna og felaga heima a islandi sem satu vid namsbaekurnar i minus 20 stigum og thad var spes tilfinning!!!! hoho! Lokapunktur ferdarinnar var skrautlegur thvi thar for eg naerrum a vit fedra minna med thvi ad falla i sjalfan hals djofulsins! Hapunktur ferdarinar ehitir La garganta del diablo eda hals djofusins og er sidasti fossinn.... eitt thad storfenglegasta sem eg hef nokkurntima sed! kraftuyrinn havadinn og tilfinningin ad mer fannst eg einn i heiminum en nei....eg aetladi ad asnast ad fara of nalaegt bruninni ad taka mynd og eg rann i bleytunni..var i sandolum og eg fell a handridid og horfdi nidur i hyldypid thar sem hringadur fossinn fellur nidur...thad er ekki haegt ad sja til botns! Adrenalinid for upp ur ollu valdi!....just my luck! seinna meir fylgdumst vid med Krokodilum veida fiska...ryksugufiskum, fallegum fuglum og bleikum....thvilikur dagur!
Thegar vid forum ad hlidinu sa eg gaur sem eg kannadist eitthvad vid...eg mundi ekki hvadan en jaeja! en hann pikkadi i mig og spurdi hvort eg haf iekki verid a Red hostel i Montevideo Uruguay.....En litill heimur tha var thetta austurrikisstrakurinn sem, eg eyddi sidasta kvoldinu med i montevideo! en litill heimur! thetta var faranlegt! en skemmtilegt! svo endudum vid ferdina a botni Parana aar thar sem Foz do Iguazu endar! en Foz do iguasu thydir endir Iguazu! thar maetast landameri Paraguay, Argentinu og brasiliu og eg tok ad sjalfsogdu mynd f mer a stadnum! thar sem fanar landanna thriggja maetast! en eg thakka fallegu commentin a facebookinu minu en thar er eg buinn ad setja inn myndir baedi fra Paraguay og Foz do iguazu!
A morgun heldur ferdalagid afram en eg held til Curitiba klukkan 7 i fyrramalid! thannig ad eg fae mer einn bjor med krokkunum og svo beint i rumid! Eg kem til curitiba klukkan half sex og fer beint i risautskriftarveislu! Strakurinn sem eg gisti hja aetlar ad kynna mig fyrir alvoru veisluholdum i brasiliu! thetta verdur gedveikt!
En og aftur breytast plonin en Strakurinn minn i Chile er bunn ad leigja sumarbustad a strondinni i Rio og vill ad eg komi med honum og verdi thar allt carnivalid! eg er med sma bakthanka en ae! thetta kemur i ljos...thid verdid fyrst til ad vita!
thangad til naest!
Athugasemdir
Æði æði anton, þetta er æði! þú ert æði!
Dóra (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 15:27
Fjúff, ég fékk í magann þegar ég las lýsinguna á atvikinu á handriðinu við háls fossins... úff.
Farðu varlega, Anton minn (manni finnst maður þurfa að endurtaka það svolítið þar sem þú ert svona einn, litli).
erla (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 23:28
haha Erla ef thu vaerir med mer tha vaeriru med mig i bandi...eg er viss um thad og med bleyju!!!
anton (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 00:32
ástástástást! Ég heyri að það er bara geðveikt stuð hjá þér! ÉG vona að það haldist þannig!!! vildi að ég gæti komið með en samt sit ég á rassinum við tölfuna, veik, og bora í nefið XD en allavega... hafðu það geðveikt gott og skemmtu þér geðvceikt mikið bæjj ást heyrumst!!!!
Sonja (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 10:17
Sonja....vid foru msvo feitast saman i svona ferd thegra thu ert buinn med skolann!! !ja takk!
Anton (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 16:00
Úff ég er sammála Erlu. Ég fékk svona nett fyrir hjartað.
Anton - komdu heim fyrir júbileringu, mig langar til að hitta þig. Að þú skulir vera að fara þessa ferð. Of svalt. Þú mátt alveg láta okkur hin öfunda þig (þó svo ég sé hvorki á Íslandi né að læra). Ég er vonlítil um að ég muni nokkurn tíman gera þetta.
Annars varð ég áhyggjufull með plássleysi í vegabréfinu þínu. Hvað gerist ef þú ert ekki lengur með pláss fyrir stimplana? Einhvern veginn efast ég um að þeir séu eitthvað að hugsa fyrir því þarna í S-Ameríku. Fordómafull?
Katrín Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 00:20
hehe eg reyni ad koma heim...eg hef lokad a Chile og a ekkert erindi thangad lengur....reidferdin heldur afram og gleymi bara Chilebuanum! thannig ad thad er liklegt ad eg komi heim fyrir jubileringu! Annars ja KAtrin stimpklarbnir safnast otrulega hratt upp og eg er virkilega farinn ad paela hvort thad verdi plass...eg fae tildamis nokkra stimpla a leidinni upp a MAchu Piccu thvi eg fer inn a verndarsvaedi! og svo oll thessi landamaeri sem eg a eftir ad fara yfir! fjuuu! En nei engir fordomar...thad er margt sem er frekar midur her i amrikunni!
Ef thig KAtrin langar i svona ferd tha er eg faeitast game med!!!! gaetum gert gruppuferd ur thessu!
Anton (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 01:02
Þetta er sífellt merkilegra og meira spennandi og efni í langar ferðasögur hleðst upp ásamt myndunum. Frábært. Mundu bara að þetta raus í krökkunum að þú verðir að koma heim fyrir einhvern ákveðinn tíma er ekkert annað en eigingirni í þeim. Notaðu þetta tækifæri eins mikið og lengi og þú framast getur. Þú hoppar ekki þarna niður eftir á hverjum degi. Ekki það að það sé verra að fá þig heim, þetta er bara ÞITT ferðalag.
Sverrir Páll Erlendsson, 8.2.2009 kl. 12:02
Ég ætla að rausa um að fá þig heim Anton fyrir júbileringu af einskærri eigingirni þar til þú hundskast hingað til mín. Já þú skalt hlýða mér! hahaha. Ég veit svo sem að þú ert eins og fiðrildi sem flögrar áhyggjulaus um og eins og köttur með níu líf og hlýðir engum en ég er umhyggjusamur húsbóndi sem gott er að kúra hjá, vittu til.
Katrín (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning