Fra La Paz Boliviu

sjotta landid...svakalega lidur timinn og a morgun er thad sjounda landid!

Thad merkilegasta sem fyrir mig hefur komid i thessari ferd er ad atta mig a hversu innilega litill heimurinn er, eg hef kynnst folki i Uruguay sem eg hef svo rekist a i Brasiliu, kynnst folki i Chile sem eg hef rekist a i brasiliu og thar fram eftir gotunum ,otrulega litill heimurinn. Einnig ehf eg rekist a folk sem thekkir otrulegasta folk, eitt daemid var ad eg djammadi a karnivali med breskum gaur sem gekk i skola med Mika og thekkti hann adur en hann vard fraegur, steklpan sem eg tok thatt i ad thjalfa fyrir Brasiliumotid var aeskuvinkona songkonunnar i CSS thangad til taher urdu unglingar...en skemmtilegasta daemid var a skrudgongunni i Rio thegar eldri kona fra Israel spurdi mig hvadan eg vaeri fra og sagdist svo vera nagrannakona forsetafruar Islands og sagdi meira ad segja nafn beggja adur en eg nadi ad segja nokkud...otrulega litill og skondinn heimur!

En Bolivia hefur sko netta sogu, eg byrjadi ferdalagid a ad kvedja Gabriel i Rio og for a flugvollinn, var ekki alveg til i ad fara strax en eg reikna med ad snua til Brasiliu aftur i ar vona eg...vinna miiiiikid i sumar..miiiikid! En eg flaug til Sao Paulo og gisti a flughotelinu og flaug svo til Lima og svo til La Paz..fyrsta tilfinning sem eg fekk var olysanleg, mer fannst egvera ad lenda i draugaborg, flugvollurinn er i yfir 4000 metra haed i sma borg sem heitir El alto og er ekkert smaborg, thid getid sed myndirnar a facebook, lika thu Joi, fadu ther facebook! Kuldinn var olysanlegur en thad er mjog kalt herna, i fyrsta sinn er eg ad kynnats handkulda fyrir einhverja alvoru... en La Paz er haedsta hofudborg i heimi og er i Bolivisku andes halondunum. Eg by i kommunu med otal ferdalongum og gisti eg a golfinu undir matarbordinu, thvilik upplifun. Eg hef kynnst otalferdalongum en allir eru ad koma ad ofan a leid nidur, eg er sa eini sem er a leid uppa vid..allir gapa thegar their heyra hvernig ferdalaghid mitt hefur verid en thad hefur verid thvilika hringavitleysan upp og nidur en nuna veit eg betur hvernig a ad ferdast um sudur ameriku og er meira en til i ad adstoda folk vid ad skipuleggja sudur ameriku reysu thannig ad huna verdi sem odyrust og heppilegust thegar eg kem heim, en eitt er vis tad thetta er ekki min sidatsa ferd um sudur ameriku!

Fyrsta daginn otadi eg til ad kynnast folkinu sem eg by med og drukkum vid bjor spiludum og attum goda stund saman, daginn eftir for eg ad kynnats La Paz borginni og er afar skemmtilegt ad sja hvernig hun er uppsett..mer finnst eg mjog oruggur herna midad vid margar borgir en folk er ekki eins arasagjarnt i betli her og annarsstadar...an efa spennandi bor gad sja! i gaer for eg svo i ferd ut ur La Paz til Tiwanaku sem er fornleyfastadur...eg for ad skoda aevaforna inkapyramida og solhof. Kynntist sogu fornra indiana her i Boliviu og skodadi hluti sem eiga raetur sinar ad rekja longu fyrir krist. Merkilegt ad skoda jardarhofid, himinhofid og nedanjardarhofid. Styttur sem spanverjar reyndu ad eydileggja a sinum tima og merktu thaer katholskum krossi. Saga boliviu er an efa mun merkilegri en eg gerdi mer grein fyrir. vid bordudum typiskan mat fra Bolivisku andesfjollunum sem var einhverskonar graenmetissupa og einnig bordadi eg Lama dyr. Mjog merkileg upplifun ad japla a thessu kjoti en allt verdur madur nu ad profa ekki satt!

I dag fer eg a safnarolt og aetla ad kynnats menningu og listum Boliviu betur og enda kvoldid a Brasiliskri kvikmyndahatid her i Boliviu en i fyrramalid heldur ferdin afram til Peru og a thridjudaginn naesta hefst gangan a Machu Piccu! eg get ekki bedid! hapunktur ferdarinnar nalgast i odaonn!

Eitt thad merkilegasta sem hefur gerst i thessari ferd er sjalfsagt su staersta breyting sem eg se a sjalfum mer en allt framtidarstress, einhvernveginn er eg rolegri yfir thvi sem koma mun og er en stadnradnari i ad eg mun koma eins oft og eg get til Sudur ameriku, eg veit ad thad er margt af hieminum semeg a eftir ad sja en einhvernveginn er miklu miklu meria sem eg vil kynnats af Sudur Ameriku en restinni af heiminum, eg er virkilega fallinn fyrir thessari heimsalfu en meir en adur!

 En er oradid hvenaer eg kem heim!

 ast heim a klakann ur haloftunum!


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Facebook - Smeisbook.  Nei, ég vil fį gamaldags slideshow žegar žś kemur heim!!!  Og žegar žś ert oršinn fręgur og rķkur feršu meš mig ķ fornleifahopp um Sušur-Amerķku.

Jói (IP-tala skrįš) 5.3.2009 kl. 09:19

2 identicon

thad er fokking bokad! slideshof og inkahopp um amrikuna!! hohoho

Anton (IP-tala skrįš) 6.3.2009 kl. 01:39

Bęta viš athugasemd

Hver er summan af tķu og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband