Fra Cuzco Peru

Thvilikt aevintyri....eg er svo lifandi ad thad er haettulegt!

 Eg hef att yndilegan tima her i Cuzco, ferdin gek vel hingad og stoppadi eg i hraedilegum borgum a bord vid Juliaca og Puno, hryllilega ljotar borgir en landslagid vard otrulegra og otrulegra eftir thvi semeg for lengra inn i Inka dalinn forna. Eg hef kynnst thremur portum andesfjallanna og thad er i Chile/argentinu, Boliviu og nu Peru og ekkert jafnast a vid Andesfjollin her...yhvilik fegurd eg bara get ekki lyst thvi i ordum!

Fyrsta daginn akvad eg ad fara a hostel og kyntist thar tveimur konum, onnur 45 og hin a svipudum aldri, eg hef hangid med thessari Argentisku allann timan her iCuzco og hfum vid att otrulegan tima saman, hun litur ut fyrir ad vera 30 og hagar ser eins og 20! otruleg kona!

Fyrsta daginn forum vid i svokalladan City tour thar sem keyrte r a milli inkarustanas em eru i nalaegd vid Cuzco, er medal annars farid i Katholsku kirkjuna sem er byggd ofan a Inkahofum og inni i kirkjunni er en haegt ad sja Inkahofin, thvilik fegurd eg hef aldrei sed annan eins arkitektur! otrulegt! an efa oskiljanlegt hvernig thetta var smidad. eg fekk ad sja Staersta stein sem til er i ollu Inkaveldinu, laerdi mikid um sogu Inka og hvernig lif theirra var...margar getgatur um hvernig tilvist thierra var hattad...svo var farid og keyrt a milli fornra bygginga, skodudum vid brunn eylifrara aesku, afslappelsis bustad Inkans, Inka grafreit, hof og adrar formynjar.... en thad mest spennandi voru Lamadyrin eg er astfanginn!!! thvilig og onnur eins dyr! umkvoldid skelltum vid okkur a djammid og komum ekki hiem fyrr en klukkan 4 um morguninn g thad var sko raes klukkan 7!!

I morgun heldum vid Argentiska vinkona min i Rafting i Andesfjollunum, keyrt var upp i fjallgardana og allt graejad, heldum af stad  batanna og forum i ruma tveggja tima ferd i otrulegum am a milli klettabelta, gljufra og eldfjalla! Thetta var olysanlegur dagur ad upplifa andesfjollin a thennan hatt...thadverdur svakalegt ad fara i Inka leidangurinn a thridjudaginn! Vid komum hiem fyrir stuttu og i kvold forum vid askemmtistad ad sja myndband fra Raftingferdinni o gsjalfsagt kaupi eg eintak!! eg kem fram nakin i thvi myndbandi btw! A morgun holdum vid Sandra til Pisac a risastora hatid sem selt er allskonar dot og egaetla ad athuga hvort egg eti ekki tekid med mer eitt stykki Lamadyr.... thvilik dyr thad erenstaklega kjanalegt ad sja heilu hjardirnar labbandi i andesfjollunum!

En afram held eg... Cuzco er an efastadur sem eg mun heimsaekja aftur en eg gerdi thau mistok ad kaupa inkaferdina mina Machu Piccu svo snemma thvi daglega fara ymiskonar ferdir thangad muuun odyrara en eg mun upplifa thetta a otrulegasta hatt!!!

 koss hiem!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

0 innlit i dag...ossss!

buid!

Anton (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 00:20

2 identicon

Gott að þú hefur kynnst eldri konu, ég veit að þú ert hrifinn af þeim (Edda (tungi, tung)).

Passaðu þig á Lamadýrunum, þaðan fengu mennirnir sífilis (einmanna Lamahirðar --> spænskir nauðgarar...skiluru)

Ses!!

Jói (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 15:42

3 identicon

eg sa hig i anda med tunguna eeeeddddaaaaa!! yungi tung!!! hahahahahahaha en tharna kemurdu med fretti...hed mig fra lamadyrunum! hahahahah

Anton (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 16:30

4 identicon

jiii anton! þessi saga þín er að verða efni í bók! þetta er stórkostlegt ævintýri og ekkert smá gaman að fylgjast með:) bíð spennt eftir göngunni og svo þarftu eflaust einhvern tímann að hjá mér að skipuleggja svona ferð;) hehe

áframhaldandi góða skemmtun!!

Steinunn Erla (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 23:49

5 identicon

Hahaha, fyndið að þú talar heillaður um inka og segist svo samt vera mest heillaður af lamadýrunum. Hahahah, krúttlegt.

erla (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 20:48

6 identicon

rosalega hlakka ég til að hitta þig í júní elskan! ég og anna erum einmitt að skoða flug út núna :)

hulda Rún (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband