Fra Sao Paulo

Fra Borgarvidattunni

Sao Paulo er mun staerri en eg hafdi nokkurn tima imyndad mer! eg er half sjokkeradur yfir thvi flaemi sem thessi borg er, eg by a 22. haed i skyjakljuf her i Sao Paulo, i midbaenum og thegar eg fer upp a thak tha se eg borg eins langt og augad eigir, storfenglegt, thad bara er ekki haegt ad taka mynd af thvi!

Eg er buinn ad eiga mikid afslappelsi her i Sao Paulo thratt fyrir svakalegt storborgarlif! Strakurinn sem eg gisti hja er yndislegur, hann er thydandi ur Itolsku/fronsku yfir i Portugolsku, einnig er hann rosalegur menningarviti og er thessi typiska Karotypa! Otrulega gaman ad tala vid hann og rokraeda, rumid sem vid sofum i er vid risaglerglugga og hvern morgunn sem eg vakna se eg bara storborgina i solarljosinu...storfenglegt...eg er svo ad upplifa draum med thvi ad vera a thessu ferdalagi, thad verdur ekki fra thvi litid!

Vid tokum reglulega a kvoldin snooker leik med godan bjor og keppum, eg er ad laera mikid i snooker og hef otrulega gaman af! Thad kemur mer a ovart hversu godur eg er i portugolskunni en i gaer skelltum vid okkur a bar med tveimur odrum vinum Gabriels(strakurinn sem eg er med herna) og drukkum um 30 stora bjora sem er um 1,5 liter held eg! og vid rokraeddum a portugolsku um Bandariskar, Breskar, franskar, spaenskar og islenskar gamlar sem og nutima bokmenntir, thad sem kom mer a ovart ad eg skildi naer alt og gat tjad mig litillega...thegar eg kem heim mun eg kaupa kennsludisk i portugolsku og aetla mer ad laera hana reiprennandi fyrir haustid! 7 tungumalid sem eg tek ad mer takk fyrir!

I dag for eg i heimsokn til kunningja sem er kaffimeistari her i Brasiliu, yndislegur strakur, hann var i midri aefingu thegar eg kom en hann er ad fara ad keppa a Brasiliumotinu a manudag og var mer serstaklega bodid, thad verdur yndislegt thar sem eg mun thvi midur missa af Islandsmeistaramotinu um helgina en eg verd med krokkunum minum i anda! Eg var ad lesa dagblad i morgun thar sem birtist mynd af Stephen Morrisey sitjandi heimsmeistara sem eg kynntist asamt landslidinu minu i November ut i englandi og Italiu. Adislegur madur en thad var grein um komu hans til Brasiliu...eg var ekki lengi ad kommenta a Facebookid hans um ad eg gaeti ekki bedid eftir ad hitta hann a manudaginn...sa verdur hissa ad sja mig her! eg vildi ad einhver Islendingur kaemi og saei thetta..til ad mynda hun sonja Grant sem er meira ad segja thekkt her i Brasiliu... noh!

Eg hef breytt plonum adeins og hef akvedid ad fara ekki ad gista hja Nektarstrakunum i Rio yfir Karnivalid, tho svo ad thad yrdi spennandi reynsla, heldur hef eg akvedid ad vera faram med Gabriel og fara heim til modur hans med honum og vera thar af leidandi naer manud med honum, en eg er loks buinn ad kaupa midann til Boliviu thann 28. februar og hef ekki hugmynd um hvad gerist thar...eg aetla en ad reyna ad komast til saltslettanna! kemur i ljos hvad gerist!

Eg er buinn ad akveda hvada land verdur fyrir valinu eftir Panama...eg aetla mer ad fara til Guatemala i eina viku eda svo og ferdast um kaffibugarda thar og fraedast um vinnsluferlid! hitta Guatemala meistarann og laera nyja hluti...Kaffibarthjonninn i mer er svo sterkur, eg get ekki labbad inn a kaffihus an thess ad skoda mig raekilega um, hlusta a vinnubrogd kaffibarthjonanna og setja mig i spor domara! ef til vill reyni eg sjalfur naesta sumar ad skreppa til Danmerkur i nokkra daga og taka domararettindin! Kemur allti ljos!

Ast fra Sao Paulo!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ohhh þetta hljómar allt svo spennandi hjá þér Anton minn! Ást frá Spáni :P

Dagný Björk (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 17:00

2 identicon

haha.. þú ert eins fugl sem flýgur frjáls og lætur vindana bera þig áfram um ókunnar slóðir. Ég er stolt af því að þekkja þig en svo sannarlega mun ég monta mig af þér þegar þú verður orðinn frægur .. fyrir hvað sem það verður.

Katrín (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 17:47

3 identicon

Alveg magnað. Þú ert alveg magnaður. Mögnuð lesning. Segulmögnun.

erla (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 17:58

4 identicon

Eg finn straumana fra ther Erla

Anton (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 19:20

5 identicon

ef ég bara kynni svona mikið um kaffi.

védís (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 23:22

6 identicon

ég er svo fullkomlega sammála katrínu, ég á eftir að segja stolt frá því að þú sért vinur minn. sjá þig, gerir nákvæmlega það sem þú vilt. elsku anton minn.

ragnhildur hólm (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 14:06

7 identicon

Þú ég og dK! ójé

Vala (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 16:13

8 identicon

Það er svo æðislegt að lesa þetta! Mér finnst Sao Paulo samt svo skítug borg en samt sakna ég hennar...það er hægt að gera allt þarna!

en ég verð eiginlega að segja þér eina sögu frá Curitiba. Ég var þar í viku og eitt kvöldið fórum ég, ,,systir mín" og ,,frændi minn" á bar og fyrst var enginn inni, við vorum bara 3 voða ligeglad, ég í blarri peysu, systir mín í loðkápu og frændinn í skær appelsínugulri og grænni peysu og vorum bara eitthvað að chilla. Svo allt í einu fyllist allur staðurinn af goth-um, einhverjum dauðarokkurum sem slömmuðu eins og þeir ættu lífið að leysa og við sátum þarna eins og einhverjir hálvitar... hehe....mér fannst þeta allvega pínu fyndið og minnti svolítið á þessa rokk stemmingu sem þú varst að tala um:)

en hafðu það gott:)

Anna Guðrún (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 17:01

9 identicon

Hæ Anton, ég skammast  mín hvað ég er búin að trassa mikið að lesa bloggin þín (þetta gerist víst þegar mikið er að gera hjá manni)! En þetta hljómar allt svvvooooo spennandi :)

Hafðu Það gott :*

Anna Elvíra Herrera Þórisdóttir (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband