Fra El Dorado

Og thegar eg segji El Dorado tha er thad ad sjalfsogdu international flugvollurinn i Bogota i Columbiu. Jaeja eg er buinn ad vera vakandi i 24 tima....hjalpi mer..... sidustu dagar hafa verid hressir!

 Eg for fra Bogota eftir yndislegan tima med Bibi og vinum hennar og helt til Cartagena, sjoraeningjaborgarinnar vid Karabiahafsstrendur. Thar gisti eg hja Signy Johannesdottur nyutskrifudum MR ing, thad eitt gerdi okkur fokk gott match!

Signy starfar sem sjalfbodalidi i halft ar i Cartagena og eyddi eg nokkrum dogum med henni og kynntist thessari aedislegu borg. Thetta er audvitad rosaleg turistaborg en hvad um thad, gott djamm og fallegt folk! Vid drukkum undantekningalaust oll kvold eins og sonnum islendingum saemir! Mer tokst ad kynnast theim nokkrum columbiubúunum og skitt var thad ekki. Helst ber ad nefna kynni okkar Signyar af norskum gellu msem litu ut eins og illa klaeddar stereotypur fra BRetlandi! hraedilegt. Onnur theirra var svo drukkinn ad hun atti bagt med ad tja sig og hugsa, tho svo ad eg tek hugsunarpartinn ekki koma ut af drykkjunni...eg held hun hafi bara verid svona rosalega illa gefin greyid! En Signy spyr hana godlatslega hvort henni thyki nu sopinn godur og svarar norska pian nei, og tha kom nu strax a eftir....jaha thu sem sagt talar bara alltaf svona! og okkar stulkur gengu brjaladar i burtu en vid Signy satum satt fram a morgun og komum heim thegar folk var a leid i vinnu, um 6 leytid en thad var nu venjan hja okkur ad fara ekki neitt rosalega snemma heim...helst ekki fyrir half fimm. Vid vorum komin med glaesilega rutinu og var thad ad skella ser a Donde Fidel og skella i ser svo sem og fimm sex bjorum yfir nettu spjalli fram ad lokun og tokum svo gonguturinn ut ur virkisveggjunum nidur ad thessari lika afskekktu gotu med fyrstaflokksmat, godri thjonustu, fjolbreytt tonlist og life show af ollum toga........ En til ad lysa thessu betur voru thetta sma subbutjold, med pylsum og gotufolki sem afgreiddi, odyr bjor og fullt af fullu folki i kring med laeti og skandala. Thad var showid en tharna satum vid fram yfir solaruppras! vid vorum einu hviru manneskjurnar tharna!! Klosettid var raudur bali a bakvid svartan ruslapoka, thad profadi eg med bros a vor! Eitt skemmtilegasta atvikid var thegar leigubill keyrdi fram hja og flautadi a okkur og snarstoppadi...lookid hans syndi nu bara eitt....jaeja nu skal hvita folkid koma ser af gotunni og aftur i sidmenningu en nei....virtum thad ekki vidlits..satum med okkar 60 krona bjor brosandi hringinn!

En thad thurfti nu ad koma endir a thetta ferdalag og Panama var naesta skref...eda atti nu allavega ad vera thad! Eg maetti galvaskur a flugvollinn i Cartagena med midann minn til Panama en var svo bara neitad inngongu i landid thvi thar gilda nefnilega somu log og i BNA, thad er ad segja engin innganga ef thu ert ekki med midann ut aftur! Thar sem ad eg bjo tharna hugsadi eg einhvernveginn ekki ut i thetta og finnst alltaf Panama vera mitt land en nei..... ekki gekk thad! Thannig ad eg for a spettid og reyndi ad redda einhverju odru og hlutirnir endudu thannig ad eg tok kvoldflug til Bogota...eyddi nottinni a flugvellinum gladvakandi og sit nu her a rassinum buinn ad tekka mig inn i flug til Atlanta i Bandarikjunum a fyrsta farrymi takk fyrir! og ekki er eg buinn ad borga kronu fyrir thetta en! Thegar til Bandarikjanna er komid seinna i dag tek eg flug beint til Chile, 9 klst a fyrsta farrymi einnig...vona ad allt gangi vel thar lika, ekki vaeri gaman ad festast i bandarikjjunum en eg er allavega kominn med midann i hendurnar, thannig ad stadan er su ad eg verd kominn upp i rum til Jony manudi adur en planad var og gaeti thetta nu stytt ferdina mina adeins sem er nu samt ekki hundrad i haettunni! En eg mun tha bua i Chile i ruma 2 manudi! Ekki ljott thad!

Jaeja...eg er farinn i Kampavinid, fina matinn og gjafirnar med fraega og fina folkinu sem er a leid til BNA....osss!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð krúttilíus, helvíti flottur á því, kemur sér greinilega vel að þekkja rétt fólk!

ég elska hvað það erum mörg spænsk orð sem hafa nafnið mitt í þeim! eins og til dæmis El Dorado

Kyss og knús, Dora la exploradora

Dóra (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 12:31

2 identicon

Þú ævintýradrengur....aldrei verður leiðinlegt að lesa um það sem þú ert að gera. Hlakka til að sjá þig, það stittist í júbb:) Góða ferð og hafðu það gott beibeh.

knús, sigrún:X

Sigrún (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 12:44

3 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Það verður seint sagt að þú farir aðveldustu og fljótlegustu og beinustu leiðina að þessu, kallinn  minn. En gerðu sem mest úr því sem eftir er.

Sverrir Páll Erlendsson, 9.4.2009 kl. 17:07

4 identicon

Þú ert nú meiri..

Þetta er allt saman að renna sitt skeið. Ég finn það betur og betur hvað það er stutt eftir, og ég hlakka til að fara heim en Köln verður alltaf 'mín' eins og Panama fyrir þig hugsa ég. Að dveljast á sama staðnum í ár segir mikið. 

Æ ég er eitthvað voðalega tilfinningarík í kvöld. Skil þetta ekki..

Katrín Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 18:51

5 identicon

ja en eg er admissa Pnama....Chile er ad verda miklu mera heimserstaklegahaem Panam sagdo bara fokk ju og fardu heim hahahahaha! En ja Fyrsta farrymi var ekki ljott!!! fer sk ki aftr a venjulegt farrymi hahahahahaha!

eg r lika tilfinningahruga Ktrin!!! kannski af thvi ad eg er einmitt nuna buinnad veravakandi i 35 klst!!!

anton (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 22:06

6 identicon

hah. fjúff. hah.

mikið er ég nú samt fegin að þú bjargaðir þessu, og það á svona glææsilegan hátt. knús  

védís (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband