A Business class!

Maettur til Chile aftur..... akkurat thad sem eg thurfti!

Eg sem sagt er loksins lentur i Chile og ferdalagid hingad var eitt og ser hressandi!

eg tok flug fra Bogota til Atlanta i Bandarikjunum og fekk ad fara a fyrsta farrymi, thad var sko ekki leidinlegt.... Folk a Business class faer alltaf ad fara fyrst inn i flugvelina a undan hinum og eg er ad segja ykkur thad eg var sa EINI sem var ekki Jakkalakki! Thetta var rod af eldri monnum i jakkafotum allir i Blackberryinu sinu! Thad var starad a mig ur ollum bidsalnum, hvad i oskoponum er thessi gutti ad gera! Dagvelarnar eru mjog hressar...oteljandi biomyndir, tonlist, tolvuleikir og thaettir i einkasjonvarpi i ollum saetum. Plassid var svakalegt og maturinn ekki til ad kvarta yfir! og klosettgolfin eru parketlogd! En thad var sma seinkun a velinni utaf einhver hlutur ur velinni tyndist thannig ad thad thurfti ad senda eftir nyjum og koma honum fyrir i velinni! Eg kom loks til Atlanta og var tha buinn ad vera vakandi i um 31 klst. Eg eyddi miklum tima i ad labba um flugvollinn og taka thvi rolega.

Flugid mitt for svo fra Atlanta i BNA til Chile um kvoldid og naesta business class var FARANLEGT! Eg maetti inn i hrikalegt plass....saetid mitt var allt tolvustyrt og haegt var ad breyta thvi i rum. Saengur og koddar ad sjalfsogdu med. Sjonvarpid var hreyfanlegt og haegt ad draga ut og inn! Enn meira urval af biomyndum og tonlist.... Byrjadi allt a thvi ad okur var bodid Kampavin i glosum a faeti og svo hofst kvoldmaturinn...hjalpi mer! nokkra stjornu thriggja retta maltid. Byrjad va a ad servera braud med allskyns smjori, svo kom matsedillinn og gat madur valid ur nokkrum rettum eldudum ad meistara kokki Delta airlines. Eg pantadi mer Hummus og thai kjuklingasupu med salati i forrett og hvitt vin fra Italiu minnir mig, I adalrett fekk eg mer otrulegt kjot og risaraekjur med kryddudum ofnbokudum kartoflum og salati! Audvitad Rautt med thvi fra Kaliforniu. Fyrri eftirretturinn voru kex og ostar af allskyns staerd og gerdum. Seinni eftirretturinn var italskur is med OLLU! og svo var drukkid hvitt fram a kvold. Eg horfdi svo sem og a eina mynd og setti svo tonlist a og sofnadi. audvitad fekk eg svo gjafir. Fekk snyrtitosku fra Delta med tannkremi, tannbursta, fluor, dagkremi, naeturkremi, hreinsiklutum, eyrnatoppum, sokkum og draslid sem madur sefur med a augunum! hjalpi mer, Business klass!!!

Eg vaknadi svo snemma morgunin eftir og bordadi alika veruleikafyrrtan morgunmat og leit svo ut um gluggan og sa nottina og daginn maetast rett fyrir ofan andesfjollin..... Otrulegt ad sja thetta! Svo lentum vid og eg helt nidur i midbae og tok rutuna til Vina del Mar vid kyrrahafid og thar hitti eg hann Jonathan. Vid forum hiem til fjolskyldunnar sem var afar hress ad sja mig og svo eyddum vid deginum a labbinu um Valparaiso. Um kvoldid heldum vid a djammid med fullt af bakpokaferdalongum og eg verd ad vidurkenna ad eg man eftir thvi ad hafa verid ad dansa fra mer allt vit en vaknadi svo i morgun og hafdi ekki hugmynd um i hvada landi eg var!! Svo sneri eg mer vid og sa Jony sofandi og tha attadi eg mig a thvi ad eg vaeri i Chile hoho.... eg hafdi tha ordid svona lika svakalega hress..... Jony sagdi mer ad i bilnum a leidinni heim hafdi mer dottid i hug ad leggjast bokstaflega i fangid a honum medan hann keyrdi og thar sofnadi eg vist og var thannig alla leidinna heim! eg vidurkenni ad eg hefdi viljad vera i bil sem maetti okkur og sja thetta! thvilikur brandari! En Thad var vist ekki erfitt ad koma mer i rumid, eg svaf eins og engill!

En mikil spenna eg verd her i Chile naestu tvo manudina ad slappa af og hafa thad gott!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahhahah.. Anton Anton Anton..

madur verdur greinilega ad profa business class einhvern timan a lifsleidinni, tetta hljomar alls ekki illa.

Kveda fra Bretlandi

Katrin (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 13:35

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband